Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stjarnan er meistari meistaranna

Stjarnan fagnaði sigri í kvöld í Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki eftir eins marks sigur á Íslands- og bikarmeisturum Fram.

Nú fengu Blikabanarnir stóran skell

Pólska félagið Lech Poznan steinlá 1-5 á heimavelli í kvöld í fyrri leik sínum í umspili um sæti í Evrópudeildinni og geta farið að undirbúa sig fyrir að spila í Sambandsdeildinni í vetur.

Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld

Íslensku landsliðsmennirnir Logi Tómasson og Albert Guðmundsson voru báðir á skotskónum með liðum sínum í umspili Evrópukeppnanna tveggja í kvöld. Úrslit liða þeirra voru þó ólík.

Sjá meira