Litáar unnu Breta á flautukörfu Það voru næstum því fleiri óvænt úrslit í riðli Íslands í undankeppni HM í körfubolta í kvöld. Ísland vann Ítalíu á útivelli og Bretar voru rosalega nálægt því að vinna Litáa. Þeir hreinlega köstuðu frá sér sigrinum í leikslok. 27.11.2025 21:47
Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Joshua Kimmich og félagar í Bayern þurftu að sætta sig við 3-1 tap á móti Arsenal í Meistaradeildinni í gær en þrátt fyrir það var þýski landsliðsmaðurinn ekki tilbúinn að hrósa toppliði ensku úrvalsdeildarinnar og toppliði Meistaradeildarinnar. 27.11.2025 21:31
Orri var flottur í Íslendingaslagnum Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting fögnuðu öruggum sigri í Íslendingaslag í Meistaradeildinni í kvöld. 27.11.2025 21:17
Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Danmörk, Svíþjóð og Noregur unnu öll örugga sigra í kvöld þegar þau hófu leik á heimsmeistarakeppni kvenna í handbolta. 27.11.2025 21:03
KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu KA fylgdi eftir sigri á nágrönnum sínum í Þór með fimm marka sigri á Selfossi í KA-húsinu í Olís deild karla í handbolta í kvöld. 27.11.2025 20:34
Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Valsmenn komust upp að hlið Hauka í toppsæti Olís-deildar karla í handbolta eftir sjö marka sigur á Stjörnunni í kvöld. 27.11.2025 19:59
Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille unnu góðan sigur í Evrópudeildinni í kvöld. Félagi hans í íslenska landsliðinu, Elías Rafn Ólafsson, þurfti aftur á móti að sætta sig við tap í Rómarborg. 27.11.2025 19:48
Vestramenn sækja son sinn suður Þórður Gunnar Hafþórsson verður með Vestra í Lengjudeildinni í fótbolta næsta sumar en þetta kemur fram á miðlum Vestra í kvöld. 27.11.2025 19:40
Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Haukur Þrastarson átti góðan leik í kvöld þegar hann og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu langþráðan sigur í þýsku Bundesligunni í handbolta. 27.11.2025 19:39
Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson missti af leik Barcelona í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. Janus Daði Smárason var hins vegar klár í slaginn og fagnaði sigri. 27.11.2025 19:20