Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Knattspyrnusamband Evrópu hafnar þeim fréttum að breyta eigi Meistaradeildinni á ný í næstu framtíð eftir viðræður á milli yfirstjórnar evrópskrar knattspyrnu og Ofurdeildarinnar þar sem breytingar á keppninni voru ræddar. 7.10.2025 12:03
„Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Brasilíski knattspyrnumaðurinn Rodrygo var á leiðinni frá Real Madrid í haust, ef marka má spænska fjölmiðla, en hélt kyrru fyrir. Það lá líka miklu meira að baki því hversu lítið hann fékk að spila með spænska félaginu á síðustu leiktíð. 7.10.2025 10:33
Íslenski heimsmeistarinn í skotfimi er löngu hættur að veiða Jóhannes Frank Jóhannsson varð heimsmeistari á dögunum í nákvæmnisskotfimi með rifflum í léttum flokki. Mótið fór fram í St. Louis í Bandaríkjunum. 7.10.2025 10:02
Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Fyrsta greinin í Ólympíuleikum Bónus Extra-þáttarins var sýnd í þætti gærkvöldsins. 7.10.2025 09:32
Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Haukar komust áfram í átta liða úrslit Powerade-bikars karla í handbolta í gær eftir sigur á Valsmönnum í vítakeppni á Ásvöllum. 7.10.2025 09:04
Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Valsmenn eru í lykilstöðu til að tryggja sér Evrópusæti eftir sigur á Stjörnunni í síðustu umferð. Srdjan Tufegdzic, þjálfari Valsliðsins, var hins vegar eitthvað pirraður á umfjölluninni um sitt lið og það kom vel í ljós í viðtali eftir leikinn. 7.10.2025 09:01
Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Bandarískur kylfingur sýndi að flestra mati mikið hugrekki á golfmóti í Bandaríkjunum um helgina. 7.10.2025 08:31
Metár hjá David Beckham Enska knattspyrnugoðsögnin David Beckham blómstraði ekki aðeins inni á fótboltavellinum heldur hefur hann einnig sýnt snilli sína utan hans eftir að fótboltaferlinum lauk. 7.10.2025 08:17
Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Manchester United-goðsögnin Wayne Rooney skrifar vandræði Liverpool í vetur meðal annars á það að Mohamed Salah leggi ekki nógu mikið á sig fyrir liðið. Hann vill að Arne Slot færi hann til inn á vellinum. 7.10.2025 08:03
„Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Forseti ísraelska knattspyrnusambandsins gagnrýnir kollega sinn í norska knattspyrnusambandinu en Noregur og Ísrael mætast í undankeppni HM um næstu helgi. 7.10.2025 07:32