Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“

Kristinn Albertsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, skrifaði pistil um helgina þar sem hann kallar eftir meiri peningum í íslenskt íþróttastarf og ber tölurnar saman við gríðarstórar upphæðir sem fara í að styrkja erlend kvikmyndafyrirtæki hér á landi.

Mikel Arteta hrósaði Arne Slot

Arsenal batt enda á sitt slæma gengi með 4-1 útisigri á Portsmouth í enska bikarnum á sunnudag. Knattspyrnustjórinn Mikel Arteta notaði tækifærið eftir leikinn til að hrósa kollega sínum hjá Liverpool, Arne Slot.

NFL-meistararnir úr leik í nótt

San Francisco 49ers kom tvisvar til baka í síðasta leikhlutanum og sló út ríkjandi meistara Philadelphia þegar spennandi úrslitakeppni NFL hélt áfram í nótt.

Bruno Fernandes hakkaður í gær­kvöldi

Þetta var þegar orðið mjög erfitt kvöld fyrir fyrirliða Manchester United eftir að United féll úr ensku bikarkeppninni í gær. Nokkrum klukkustundum síðar varð samfélagsmiðill hans að vettvangi fyrir ringulreið og deilur.

Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoð­sendingar

Þrír af öflugustu sóknarleikmönnum Íslandsmeistara Breiðabliks í kvennafótboltanum eru horfnir af braut og reyna fyrir sér í atvinnumennsku. Besta lið Bestu deildar kvenna þarf því að fylla í stór skörð næsta sumar.

TikTok í fyrsta sæti á HM í fót­bolta í sumar

Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur valið TikTok sem aðalvettvang sinn fyrir myndefni á samfélagsmiðlum á heimsmeistaramóti karla í fótbolta næsta sumar en knattspyrnusambandið gaf þetta út í gær.

Sjá meira