Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum ÍR og Njarðvík gerðu 2-2 jafntefli í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liða Lengjudeildar karla í fótbolta en spilað var í Mjóddinni. 25.7.2025 21:13
Barcelona biður UEFA um leyfi Barcelona gengur frekar illa að binda lokahöndina á endurbæturnar á Nývangi og nú er orðið ljóst að ekki tekst að klára leikvanginn fyrir nýtt tímabil. 25.7.2025 20:30
Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Keflvíkingar fengu frábært færi til að tryggja sér sigur á móti Þórsurum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld en fóru illa með vítaspyrnu á lokamínútu leiksins 25.7.2025 19:57
Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Hetja Newcastle í deildabikarúrslitaleiknum á síðasta tímabili segir það yrði slæmt fyrir leikmannahópinn fari svo að sænski framherjinn Alexander Isak yfirgefi félagið. 25.7.2025 19:31
Ísak aftur með frábæra innkomu Ísak Snær Þorvaldsson er að byrja vel með Lyngby í danska fótboltanum en hann kom til liðsins á dögunum á láni frá norska félaginu Rosenborg. 25.7.2025 18:55
Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Þýska handboltafélagið HB Ludwigsburg hefur lýst sig gjaldþrota og verður annað stóra kvennahandboltaliðið sem lendir í slíkum hremmingum á árinu 2025. 25.7.2025 18:31
Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Liðsfélögunum Lionel Messi og Jordi Alba verður refsað fyrir það að skrópa í Stjörnuleik bandarísku MLS deildarinnar. 25.7.2025 18:00
Gyökeres í flugvél á leið til London Viktor Gyökeres verður fljótlega orðinn nýr leikmaður Arsenal en sænski framherjinn er á leiðinni til Englands. 25.7.2025 17:39
Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Íslenska sautján ára landsliðið í handbolta tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu. 25.7.2025 17:02
Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Það getur orðið mjög dýrt að komast í bestu sætin í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. 25.7.2025 07:30