Fiskeldisfrumvarpið samþykkt með öllum greiddum atkvæðum Frumvarp sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra um rekstrarleyfi fiskeldisfyrirtækja til bráðabirgða var samþykkt um hálf tólf leytið i kvöld með 45 atkvæðum. Sex þingmenn sátu hjá. 9.10.2018 23:32
Býður Kanye West í heimsókn Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðið rapparanum Kanye West í heimsókn í Hvíta húsið til að ræða um fangelsismál, atvinnuleysismál og glæpatíðni í Chigaco en West ólst upp í borginni og hefur lýst því yfir að hann vilji flytja þangað á ný. 9.10.2018 21:36
Weiner losnar fyrr úr fangelsi Weiner hefur ítrekað sent klámfengin skilaboð til kvenna. 9.10.2018 20:55
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 9.10.2018 17:47
Aðgerðir til eflingar dagforeldraþjónustu: Stofnstyrkur, húsnæði og niðurgreiðsla Í dag samþykkti skóla-og frístundaráð Reykjavíkurborgar að ráðast í aðgerðir til að efla dagforeldraþjónustu. 9.10.2018 17:42
Norðurljósin dönsuðu fyrir höfuðborgarbúa Sævar Helgi Bragason tók ljósmyndir af afar kröftugri norðurljósavirkni í kvöld. 7.10.2018 23:01
Ný virkjun gæti knúið fimm þúsund rafbíla Hægt verður að knýja fimm þúsund rafbíla með nýrri Glerárvirkjun sem var formlega gangsett á Akureyri á föstudag. 7.10.2018 22:18
Ekki jafn berskjaldaðar gagnvart kynferðisofbeldi og áður Lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands segir að Metoo byltingin hafi styrkt stöðu erlendra kvenna hér á landi og segir að þær séu ekki eins berskjaldaðar gagnvart kynferðislegu ofbeldi og áður. 7.10.2018 20:59
Notaði kennitölu áhrifavalds til að kaupa lénið undir svikapóstana Óprúttinn aðili sem sendi svikapósta út í gær þar sem fólk var boðað í skýrslutöku til lögreglu notaði persónulegar upplýsingar Thelmu Daggar Guðmundsen sem heldur úti vinsælum Instagram reikningi. 7.10.2018 20:19
Telja að lík blaðamannsins hafi verið bútað niður og flutt á brott Ekkert hefur spurst til Jamals Khashoggi, blaðamann frá Sádí-Arabíu frá því hann heimsótti ræðisskrifstofu heimalands síns síðasta þriðjudag. Hann hefur undanfarið ár verið í sjálfskipaðri útlegð í Washington af ótta við ofsóknir yfirvalda. 7.10.2018 18:31