Kristinn Ingi Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Fylgist betur með fjármálamarkaði

Miklu máli skiptir að íslensk stjórnvöld herði eftirlit með fjármálamarkaðinum, veiti eftirlitsstofnunum öflugar valdheimildir og efli sjálfstæði þeirra, að mati sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS).

Atvinnuþátttaka há sögulega séð

Atvinnuþátttaka á Íslandi er orðin mjög há í sögulegu samhengi, að sögn sérfræðinga hagfræðideildar Landsbankans. Þeir benda á að 85 prósent af heildarmannfjölda á vinnualdri hafi verið virk á vinnumarkaði í maímánuði.

Ólíkar niðurstöður í áþekkum málum

Sérfræðingur við lagadeild HR segir hugtakið markaðsmisnotkun skilgreint með of víðtækum hætti. Dómstólar á Norðurlöndunum hafa komist að ólíkum niðurstöðum í áþekkum markaðsmisnotkunarmálum.

Krónan veiktist um tvö prósent

Gengi íslensku krónunnar veiktist um tæp tvö prósent gagnvart myntum helstu viðskiptalanda Íslands í gær. Gengisvísitala krónunnar hefur hækkað um 7,1 prósent í mánuðinum en hækkunin nemur um fjórum prósentum það sem af er vikunni. Hefur krónan ekki verið veikari síðan í apríl.

Ísgöngin í Langjökli metin á milljarð króna

Félagið sem býður upp á ferðir í ísgöngin í Langjökli er metið á rúman milljarð króna í bókum framtakssjóðsins ITF. Virði félagsins var fært upp um 150 prósent í fyrra.

Sjá meira