Kristinn Ingi Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Sextíu milljóna króna styrkur vegna vatnsleka

Borgarráð samþykkti á fimmtudag tillögu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um að veita íþróttafélaginu Víkingi sextíu milljóna króna styrk til að gera við kjallara í húsnæði félagsins í Fossvogi eftir verulegt vatnstjón sem varð þar vor.

Borgin vill samstarf við Airbnb

Starfshópur Reykjavíkurborgar leggur til að borgaryfirvöld óski eftir viðræðum við Airbnb. Markmiðið er að auðvelda eftirlit með útleigu íbúða. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir tillögu hópsins skynsamlega.

Kaupverð Festar yfir markaðsvirði Haga

Kaupverð olíufélagsins N1 á Festi, næststærstu smásölukeðju landsins, er rúmlega 20% hærra en verð Haga á markaði ef miðað er við hefðbundna verðkennitölu.

Norðurlönd ekki sett lög um aðskilnað

Ekkert hinna Norðurlandanna hefur sett lög um aðskilnað viðskiptabanka- og fjárfestingarbankastarfsemi. Stjórnvöld í ríkjunum áforma ekki að setja slík lög. Starfshópur vill fara hægt í sakirnar.

Frávísun lögreglustjóra felld úr gildi af saksóknara

Ríkissaksóknari hefur fellt úr gildi þá ákvörðun lögreglustjórans á Vestfjörðum að vísa frá kæru Landssambands veiðifélaga vegna sleppingar regnbogasilungs á Vestfjörðum. Skal lögreglustjórinn taka málið til nýrrar meðferðar.

Máli gegn VSV vísað frá

Héraðsdómur Suðurlands hefur vísað frá máli sem Brim höfðaði á hendur Vinnslustöðinni til ómerkingar á stjórnarkjöri sem fram fór á aðalfundi og hluthafafundi Vinnslustöðvarinnar síðasta sumar.

Segir formlegan aðskilnað banka óþarfan

Jón Daníelsson hagfræðingur telur hugmyndir um að skilja að starfsemi viðskiptabanka og fjárfestingarbanka ekki nógu vel ígrundaðar. Aðskilnaður myndi aðeins auka kostnað við bankaþjónustu. Ávinningurinn sé óljós.

Seðlabanki vinnur á móti styrkingu krónunnar

Ingólfur Bender, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, telur að ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands um að lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentustig sé afar jákvætt skref.

Framlegð IKEA hefur snaraukist

Þrátt fyrir miklar verðlækkanir hefur hagnaður IKEA aukist um 222 prósent á síðustu sex árum. Framkvæmdastjórinn segir að hagnaður verslunarinnar hafi verið "fullmikill“.

Kortavelta ferðamanna jókst um 28%

Kortavelta erlendra ferðamanna í íslenskum krónum jókst um tæp 28 prósent í aprílmánuði miðað við sama mánuð í fyrra.

Sjá meira