Ríkið mun geta gefið út skuldabréf til lengri tíma en 25 ára Íslenska ríkið mun geta gefið út skuldabréf til lengri tíma en 25 ára verði frumvarp sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur samið að lögum. 27.8.2018 06:00
BL hagnast um 1,4 milljarða Bílaumboðið BL hagnaðist um 1.378 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. 24.8.2018 06:00
Hagnaður Lýsis dróst saman um 90 prósent Hagnaður Lýsis nam 41,6 milljónum króna á síðasta ári og dróst saman um ríflega 90 prósent frá fyrra ári þegar hann var 537 milljónir króna, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins. 24.8.2018 06:00
Hleypur gegn barnabrúðkaupum Najmo Cumar Fiyasko er rúmlega tvítug, sómölsk að uppruna en býr nú á Íslandi. Hún flúði til Íslands sextán ára gömul. 11.8.2018 11:00
Seldu samlokur fyrir tvo milljarða Eignir samlokufélagsins Sóma eru nú metnar á tæpan milljarð króna. 11.8.2018 07:45
Deilur um bílastæði koma til kasta Landsréttar Norðurturninn í Kópavogi krefst réttar til að nýta bílastæði á lóð við Hagasmára 1. 11.8.2018 07:30
Stekkur hagnast um 126 milljónir Félag í eigu Kristins Aðalsteinssonar fjárfestis hagnaðist um tæpar 126 milljónir króna á síðasta ári, að því er fram kemur í ársreikningi Stekks fjárfestingafélags. 10.8.2018 06:00
Samkeppni skortir sárlega Fyrir þrjátíu árum kostaði um 55 þúsund krónur að fljúga til Kaupmannahafnar og til baka. 9.8.2018 07:00
Verri rekstraraðstæður skýra lægra verðmat á hlutabréfum HB Granda Greinendur ráðgjafarfyrirtækisins Capacent meta gengi hlutabréfa í HB Granda á 24,9 krónur á hlut í nýju verðmati og segja markaðsgengi bréfanna of hátt fyrir hinn almenna fjárfesti. 9.8.2018 06:00
Sala Domino's á Íslandi jókst um 5,5 prósent Sala Domino's á Íslandi á fyrstu sex mánuðum ársins jókst um 5,5 prósent frá sama tímabili í fyrra, að því er fram kemur í árshlutareikningi móðurfélagsins, Domino's Pizza Group, sem birtur var í gær. 8.8.2018 06:00