Hrörnun sífrera skapar hættu í fjöllum Jarðfræðingur sem rannsakaði orsakir mikillar skriðu sem féll úr Móafellshyrnu segir mikla þörf á að útbreiðsla sífrera í fjallshlíðum landsins verði rannsökuð. 14.2.2018 06:00
Hopandi íshellur á báðum jarðarhvelum hraða hækkun sjávarborðs Nokkur hröðun hefur orðið í hækkun sjávarborðs á undanförnum árum. 14.2.2018 06:00
Erfðauppeldi Nýleg rannsókn á vegum Íslenskrar erfðagreiningar dregur upp einstaka mynd af því hversu vitlaus slíkur hugsunarháttur er. 13.2.2018 07:00
Blaðakassar fjarlægðir Líkt og undanfarin ár verða dreifikassar Fréttablaðsins á Vesturlandi, Suðurnesjum og Suðurlandi teknir niður yfir áramótin. Þeir verða settir aftur upp 5. janúar. 30.12.2017 06:45
Spá mikilli fjölgun hælisleitenda í Evrópu með hækkandi hita Útlit er fyrir að fjöldi hælisleitenda í Evrópu þrefaldist fyrir árið 2100 verði ekkert aðhafst í loftslagsmálum. Ný rannsókn frá Columbia-háskóla sýnir fram á þetta. Áður verið sýnt fram á tengsl þurrkatíðar við ofbeldi. 27.12.2017 07:00
Meint verkfallsbrot tekin til skoðunar Meðal þess sem verður tekið til skoðunar er hvort gengið hafi verið í störf flugvirkja á meðan á verkfalli stóð. 18.12.2017 04:00
Tugprósenta verðmunur á jólakræsingum Verðmunur á jólamat milli verslana nemur að meðaltali 35 prósentum. Verðkönnun ASÍ leiðir þetta í ljós. Mestur er verðmunur á grænmeti og ávöxtum en meðalverðmunur milli búða er 52 prósent. 16.12.2017 07:00
Kolefnishlutleysi Ljóst er að ný ríkisstjórn hefur sameinast um afar metnaðarfulla áætlun í loftslagsmálum. 5.12.2017 07:00