Kjartan Hreinn Njálsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Hrörnun sífrera skapar hættu í fjöllum

Jarðfræðingur sem rannsakaði orsakir mikillar skriðu sem féll úr Móafellshyrnu segir mikla þörf á að útbreiðsla sífrera í fjallshlíðum landsins verði rannsökuð.

Erfðauppeldi

Nýleg rannsókn á vegum Íslenskrar erfðagreiningar dregur upp einstaka mynd af því hversu vitlaus slíkur hugsunarháttur er.

Mennskan

Hin svokallaða fjórða iðnbylting var á allra vörum á árinu sem var að líða.

Blaðakassar fjarlægðir

Líkt og undanfarin ár verða dreifikassar Fréttablaðsins á Vesturlandi, Suðurnesjum og Suðurlandi teknir niður yfir áramótin. Þeir verða settir aftur upp 5. janúar.

Tugprósenta verðmunur á jólakræsingum

Verðmunur á jólamat milli verslana nemur að meðaltali 35 prósentum. Verðkönnun ASÍ leiðir þetta í ljós. Mestur er verðmunur á grænmeti og ávöxtum en meðalverðmunur milli búða er 52 prósent.

Kerfisfíklarnir

Sem vímugjafar eru samfélagsmiðlar í algjörum sérflokki.

Kolefnishlutleysi

Ljóst er að ný ríkisstjórn hefur sameinast um afar metnaðarfulla áætlun í loftslagsmálum.

Sjá meira