Tíu milljarða viðskipti Vodafone tekur í dag við rekstri útvarps- og sjónvarpssviðs 365 ásamt visir.is og fjarskiptasviði 365. 1.12.2017 07:00
Enn allt á huldu um dularfullan leka geislavirks efnis í Evrópu Vísindamönnum í Evrópu hefur ekki enn tekist að rekja uppruna geislavirka efnisins rúþen-106 sem mældist í miklu magni í álfunni fyrr í þessum mánuði. Efnið mældist ekki hér á landi. 30.11.2017 07:30
Klukkustund til eða frá Bjartari morgnar fylgja seinkun klukkunnar, en um leið dimmir fyrr síðdegis. Þetta hefur ýmsa augljósa kosti í för með sér, en hvort breytingin komi til með að hafa mikil áhrif á svefnvenjur er með öllu óljóst. 28.11.2017 07:00
Tugþúsundum sýna þegar verið safnað í sögulegri rannsókn Tæplega 25 prósent þjóðarinnar taka þátt í skimun fyrir mergæxlum. Þjóðarátakinu lýkur 1. desember. Vísindarannsóknin er ein sú viðamesta sem framkvæmd hefur verið. 25.11.2017 07:00
Heimsfaraldur Sum verkefni eru slík að umfangi að þau virðast við fyrstu sýn nánast óyfirstíganleg. Engu að síður höfum við ítrekað séð hvernig einbeittur vilji ráðamanna og sameiningarmáttur þjóðanna hefur, jafnvel á ögurstundu, framkallað stórkostlega sigra. 21.11.2017 07:00
Skipstjóri hjólabátsins segist ekki hafa getað sýnt meiri aðgát Skipstjóri hjólabáts, sem varð valdur að dauða konu við Jökulsárlón, og starfsmaður á malarplani við lónið segja ekkert óeðlilegt við það hvernig bátnum var ekið. Aðalmeðferð í málinu heldur áfram í dag en maðurinn er ákærður fyrir manndráp af gáleysi. 16.11.2017 06:00
Leitar að fólki með sjaldgæfa stökkbreytingu Sonur manns sem glímir við ólæknandi erfðasjúkdóm hyggur á stofnun sjúklingafélags til að finna þeim sem einnig bera stökkbreytinguna samastað. Fjölkerfasjúkdómurinn DM er óvenju algengur hér á landi. 11.11.2017 14:00
Tómas sendur í leyfi frá störfum Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítala, hefur verið sendur í leyfi frá störfum. Var ákvörðun tekin um þetta eftir að sérfræðinganefnd birti í gær niðurstöður sínar á úttekt á störfum íslenskra heilbrigðisstarfsmanna í tenglsum við Plastbarkamálið svokallaða. 7.11.2017 12:45
Vísindalegur óheiðarleiki Íslensku læknarnir hefðu átt að segja sig frá greininni. Það gerðu þeir ekki fyrr en í febrúar á þessu ári. 7.11.2017 06:00
Spurningarmerki sett við notkun stoðneta eftir sögulega rannsókn Aðferð sem notuð hefur verið á hundruð þúsunda sjúklinga er að mestu tilgangslaus samkvæmt nýrri rannsókn sem birt var í The Lancet. 4.11.2017 07:00