Sjaldan fleiri beðið eftir áfengismeðferð Biðin eftir því að komast í áfengismeðferð hjá SÁÁ er nú allt að 150 dagar. Framkvæmdastjóri segir neytendur að eldast og þjónustu ríkisins við hópinn að minnka. Áhersla á málaflokkinn þurfi að aukast. 11.5.2017 07:00
Innflytjendur allt að fjórðungur nemenda Hátt hlutfall erlendra nema hefur áhrif á meðaleinkunnir nemenda á landsbyggðinni á samræmdum prófum. Víða er hlutfall erlendra nema 20-25 prósent af heildarfjöldanum. Skólastjóri á Patreksfirði segist fá mikinn stuðning. 10.5.2017 07:00
Segir kvótakerfið risaskref í umhverfismálum Lögð verður áhersla á umhverfisskatta í nýrri áætlun í loftslagsmálum. Skattaundanþága skiptir miklu fyrir fjölgun rafbíla, segir framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Útgerðarmaður sér tækifæri með nýjum skipum. 6.5.2017 07:00
Áformin feli ekki í sér einkavæðingu Ármúlaskóla Samtöl um sameiningu Tækniskólans og FÁ hófust seint í febrúar. Skólameistari Tækniskólans segir töluverða samlegð nást með sameiningu. Enginn kennari myndi missa vinnuna ef af sameiningu yrði. 6.5.2017 07:00
Segjast uggandi yfir áformum um að einkavæða Ármúlaskóla Kennarar í FÁ eru skildir eftir í óvissu, segir trúnaðarmaður þeirra. Ríkið haldi frá þeim upplýsingum um sameiningu skólans við Tækniskólann. Formaður Félags framhaldsskólakennara segir einkavæðingu FÁ í uppsiglingu. Nefndarmaður 5.5.2017 07:00
Fimmtugir feður hafa meiri tíma fyrir börnin Hópur karla sem eignast börn eftir fimmtugt hefur stofnað félagsskap. Formaðurinn segir menn fyrst þá hafa nægilegan þroska í föðurhlutverkið og telur leikskólana vera talsvert betri í dag en þeir voru fyrir þrjátíu árum. 4.5.2017 07:00
Hækkunin nemur 56 milljörðum Samtök atvinnulífsins telja að almennar launahækkanir kosti fyrirtækin í landinu tugi milljarða. Hagfræðingur hjá Landsbanka segir að styrking krónunnar dragi úr áhrifum launahækkana á verðbólguþróun. 3.5.2017 07:00
Vestmannaeyingar komust hvorki lönd né strönd í óveðrinu í gær „Þetta er ekki gott fyrir Eyjasamfélagið, að vera alveg sambandslaust,“ segir Gunnlaugur Grettisson, rekstrarstjóri Herjólfs. 3.5.2017 07:00
Hagar verða helmingi stærri Hagar eru í færi til að auka veltu sína um helming með kaupum á Olís og Lyfju. Sérfræðingur í samkeppnisrétti telur víst að Samkeppniseftirlitið setji skilyrði fyrir kaupunum á Olís. Fjárfestar taka vel í viðskiptin. 28.4.2017 07:00
Arkitekt segir skoðanir sínar virtar að vettugi Akitekt sem stóð að hönnun Hörpunnar segir að verslun í húsinu þurfi að falla vel að útliti hússins. Hann segir eigendur Upplifunar ekki hafa hlustað á sjónarmið sín. Nýráðinn forstjóri Hörpu segir mikilvægt að gæta fagmennsku. 28.4.2017 07:00