Jón Hákon Halldórsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Sinfónían óánægð með sambýlinga í Hörpu

Stjórnendur Hörpu sæta gagnrýni fyrir stefnuleysi. Rekstrarvanda hússins er kennt um. Þrjár gjafavöruverslanir eru reknar í húsinu og þykir ekki nóg hugað að fagurfræði.

Búa sig undir Costco með kaupum á Olís

Hagar skrifuðu í gær undir kaup á Olís fyrir 15 milljarða króna. Forstjóri Haga segir félagið betur í stakk búið til að takast á við samkeppni.

Seðlabankinn sakaður um fordæmalausa aðför

Í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag sakar sonur Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja, stjórnendur Seðlabankans um "fordæmalausa aðför“ að Samherja.

Einstök staða í frönskum stjórnmálum

Verðbréfamarkaðir í Frakkalandi tóku við sér á mánudagsmorgun og evran náði sínu hæsta verðgildi gagnvart Bandaríkjadal frá því í nóvember.

Geta ekki verið án íþróttahúss

Ef Menntaskólinn að Laugarvatni fær ekki að nýta íþróttahús Háskóla Íslands og sundlaugina að Laugarvatni verður grafið mjög undan framtíð skólans og samfélagsins, segir í bókun sem skólanefnd ML samþykkti fyrir helgi.

Sjá meira