Spennan minnkar í hagkerfinu Greiningardeild Arion banka gerir ráð fyrir 4,2 prósenta hagvexti í ár en að svo taki að hægjast á og að hagvöxtur verði milli tvö og þrjú prósent til 2020. Það þykir eðlilegri hagvöxtur til lengri tíma. 9.11.2017 07:00
Októberbyltingarinnar minnst með útgáfu bókar Þorvaldur hefur lokið við að þýða bók eftir ameríska blaðamanninn John Reed um októberbyltinguna 1917 í Rússlandi. 6.11.2017 07:00
Borgarstjórn fær tvö álit á kjörgengi Kristínar Óskað hefur verið eftir áliti frá dósent við lagadeild Háskóla Íslands og Logos lögmannsþjónustu um kjörgengi borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Skrifstofustjóri borgarstjórnar telur engan vafa leika á kjörgengi borgarfulltrúans. 6.11.2017 06:00
Var ýtt til hliðar af ótta við Sjálfstæðismenn Birgitta Jónsdóttir fékk ekki heiðurssæti á lista fyrir síðustu kosningar. Hún segir það hafa verið af ótta við viðbrögð Sjálfstæðismanna. 4.11.2017 07:00
Helmingur hætti eftir ofbeldi eða áreitni á vinnustað Ofbeldi eða áreitni á vinnustað getur haft mikil og varanleg áhrif á starfsferil þolenda. Um helmingur þeirra sem kvarta til Vinnueftirlitsins hættir á vinnustaðnum eða fer í langtímaveikindaleyfi. 3.11.2017 07:00
Ráðherra hættir vegna áreitni Bretland Sir Michael Fallon, varnarmálaráðherra Breta og æðsti yfirmaður hersins, hefur beðist lausnar. Talsmaður hans staðfesti í gær að blaðakona hefði kvartað undan honum fyrir að hafa lagt hönd á hnéð á henni í kvöldverði árið 2002. 2.11.2017 06:00
Steingrímur er starfsforseti Steingrímur er ágætlega kunnugur starfinu. Hann var kosinn forseti þegar Alþingi kom saman eftir kosningar í fyrra. 31.10.2017 06:00
Staðan er opnari en á sama tíma í fyrra Formaður VG vonast til þess að geta myndað ríkisstjórn með stjórnarandstöðunni. Það yrði stjórn með minnsta mögulega þingmannafjölda að baki sér. 30.10.2017 07:00
Ferðum Herjólfs verði fjölgað Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, stefna á að undirrita samning þann 1. desember næstkomandi um að bærinn taki við rekstri Herjólfs. 28.10.2017 06:00
Eitt fordæmi fyrir fjögurra flokka stjórn Fjórum sinnum í sögunni hafa minnihlutastjórnir verið myndaðar. Þær hafa aldrei setið heilt kjörtímabil. 28.10.2017 06:00