Jóhann Óli Eiðsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Of fatlaður fyrir rafmagnshjólastól

Sjúkratryggingar Íslands þurfa ekki að taka þátt í kostnaði við kaup á rafmagnshjólastól fyrir fjölfatlaðan karlmann. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar velferðarmála.

Yfir 30 milljónir króna safnast til styrktar Nuugaatsiaq

Rúmlega þrjátíu milljónir króna hafa nú safnast í átakinu Vinátta í verki en söfnunin hefur nú staðið yfir í tólf daga. Safnað er til styrktar íbúum í grænlenska þorpinuu Nuugaatsiaq en flóðbylgja, orsökuð af berghruni, skall á bænum 18. júní síðastliðinn.

Lærbrotnaði á veitingastað

Kona, sem lærbrotnaði á leið inn á veitingastað á Akureyri, á ekki rétt á bótum úr ábyrgðartryggingu veitingahússins.

Hefja gjaldtöku við Hraunfossa

Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana.

Sjá meira