Kaupverð á Geysi liggi fyrir á næstu mánuðum Ekki liggur fyrir hve hátt verð ríkið kemur til með að greiða fyrir kaup á Geysi. 25.8.2017 06:00
Faldi mikið magn fíkniefna í innyflum kinda Réttarhöld hófust í vikunni í Dubai yfir karlmanni sem gómaður var við þá iðju að smygla 5,7 milljón amfetamíntöflum til landsins. 25.8.2017 06:00
Ráðherra segist vilja útrýma villta vestrinu úr fiskeldinu Starfshópur um stefnumótun í fiskeldi skilaði skýrslu í gær. Tuttugu tillögur um breytingar á starfsumhverfi greinarinnar eru lagðar til. Þar á meðal er að finna auðlindagjald sem gæti skilað milljarði í ríkiskassann. 24.8.2017 06:00
Áforma að slökkva á kísilverksmiðjunni Verði ekki ráðist í úrbætur á verksmiðju United Silicon verður slökkt á henni í upphafi næsta mánaðar. Umhverfisstofnun sendi bréf þess efnis til fyrirtækisins í gærkvöldi. 24.8.2017 05:00
Framburður vitna gærdagsins þrengdi að málsvörn Thomas Möller Olsen Stærstur hluti vitna á vitnalista hefur gefið skýrslu í sakamáli gegn skipverja á grænlenska togaranum Polar Nanoq. Vitnisburður rannsakenda og sérfræðinga benti til þess að saga ákærða ætti við lítil rök að styðjast. 23.8.2017 09:15
Spurnum sækjanda ósvarað Aðalmeðferð í sakamáli gegn grænlenskum sjómanni, sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur, hófst í gær. Heyra mátti saumnál detta meðan ákærði gaf skýrslu. Framburður hans tók óvænta stefnu. 22.8.2017 06:00
Rækjuvinnsla fær skuldir ekki niðurfelldar Samkomulag náðist ekki á milli Byggðastofnunar og Birnis ehf. um niðurfellingu skulda félagsins við stofnunina. Héraðsdómur Norðurlands vestra komst að þessari niðurstöðu í lok maí en dómurinn var birtur í gær. 21.8.2017 06:00
Déjà vu Það kallast víst déjà vu, þegar séð, þegar manni finnst eins og hann hafi séð eitthvað eða upplifað áður en samtímis eins og upplifunin sé ný. 21.8.2017 06:00
Prófessor vill koma á eftir Birni Edward H. Huijbens kemur til með að gefa kost á sér sem varaformaður VG á landsþingi í haust. Hinn umdeildi Björn Valur Gíslason sækist ekki eftir endurkjöri. Hluti flokksins telur rétt af Birni að draga sig í hlé. 21.8.2017 06:00
Fötluð ungmenni mæta í hálftómt frístundaheimili Starf Frístundaklúbbsins Kletts í Hafnarfirði hefst eftir helgi en húsnæðið stendur að mestu tómt. Vantar húsgögn og leikföng. 18.8.2017 06:00