
Tekst Conte loks að sigra Gömlu konuna sína?
Inter tekur á móti Juventus í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni, hinum svokallaða Derby d'Italia.
Íþróttafréttamaður
Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.
Inter tekur á móti Juventus í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni, hinum svokallaða Derby d'Italia.
Ísland vann stórsigur á Alsír, 24-39, í F-riðli heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Íslands á HM og kærkominn eftir tapið fyrir Portúgal, 25-23, á fimmtudaginn.
„Þetta var mikilvægt fyrir okkur, að stimpla okkur inn í mótið og fá tvö stig. Ég er ánægður með hvernig við mættum til leiks. Það er mjög gaman þegar þetta gengur svona vel,“ sagði Bjarki Már Elísson við Vísi eftir sigurinn stóra á Alsír, 24-39, á HM í Egyptalandi í kvöld.
Hljóðið var gott í Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir stórsigurinn á Alsír, 24-39, á HM í Egyptalandi í kvöld.
Strákarnir í íslenska handboltalandsliðinu mæta Alsír í öðrum leik sínum í F-riðli heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
KA/Þór verður án Mörthu Hermannsdóttur það sem eftir er tímabils. Hún er meidd á hæl.
Norska landsliðskonan María Þórisdóttir er á leið frá Englandsmeisturum Chelsea til Manchester United.
Logi Gunnarsson átti stórleik þegar Njarðvík tapaði fyrir Haukum, 85-87, í Domino's deild karla í gær. Þjálfari Hauka gat ekki leynt hrifningu sinni á Loga í leikslok.
Bandaríski heims- og Ólympíumeistarinn Brianna McNeal hefur verið dæmd í tímabundið bann frá frjálsum íþróttum fyrir lyfjamisferli.
Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið hópinn fyrir síðustu leiki Íslands í undankeppni EM 2021.