Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Alexandra kölluð inn í HM-hópinn

Haukakonan Alexandra Líf Arnarsdóttir hefur verið kölluð inn í hóp Íslands fyrir HM í handbolta sem hefst á miðvikudaginn.

Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn

Wayne Rooney, fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, segir að Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfi að taka stórar ákvarðanir, eins og að setja Mohamed Salah á varamannabekkinn.

Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska

Eberechi Eze skoraði þrennu þegar Arsenal rúllaði yfir Tottenham, 4-1, í Norður-Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þá vann Aston Villa sjötta sigurinn í síðustu sjö deildarleikjum.

Sjá meira