Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bjarki Már: Menn spiluðu með minni þyngsli á öxlunum

„Þetta var mikilvægt fyrir okkur, að stimpla okkur inn í mótið og fá tvö stig. Ég er ánægður með hvernig við mættum til leiks. Það er mjög gaman þegar þetta gengur svona vel,“ sagði Bjarki Már Elísson við Vísi eftir sigurinn stóra á Alsír, 24-39, á HM í Egyptalandi í kvöld.

Þjálfari Hauka: Ég meina vá, ég elska Loga

Logi Gunnarsson átti stórleik þegar Njarðvík tapaði fyrir Haukum, 85-87, í Domino's deild karla í gær. Þjálfari Hauka gat ekki leynt hrifningu sinni á Loga í leikslok.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.