Doncic áfram óstöðvandi og setti met Luka Doncic hefur byrjað tímabilið af gríðarlegum krafti og Los Angeles Lakers er í góðri stöðu í Vesturdeild NBA. 24.11.2025 15:15
María aftur heim til Klepp Eftir stutt stopp hjá Brann er María Þórisdóttir gengin aftur í raðir Klepp. 24.11.2025 14:30
Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Haukakonan Alexandra Líf Arnarsdóttir hefur verið kölluð inn í hóp Íslands fyrir HM í handbolta sem hefst á miðvikudaginn. 24.11.2025 13:41
Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Luke Littler vonast til að sleppa við að mæta Beau Greaves í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 24.11.2025 13:01
Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Nick Woltemade hefur tekið stór skref á sínum ferli á undanförnum árum. Aron Jóhannsson þekkir til Woltemade og hann hefur komið honum á óvart. 24.11.2025 12:30
Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Lewis Hamilton segir að þetta tímabil, hans fyrsta hjá Ferrari, sé það versta á ferli hans. 24.11.2025 12:00
Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Lionel Messi kom með beinum hætti að öllum mörkum Inter Miami í 0-4 sigri á Cincinatti. Með sigrinum komst Inter Miami í úrslit Austurdeildar MLS-deildarinnar í fyrsta sinn. 24.11.2025 11:32
Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Wayne Rooney, fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, segir að Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfi að taka stórar ákvarðanir, eins og að setja Mohamed Salah á varamannabekkinn. 24.11.2025 11:01
Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Þjálfari argentínska landsliðsins í rugby sakaði leikmann enska landsliðsins um að leggja hendur á sig eftir leik liðanna. 24.11.2025 10:17
Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Eberechi Eze skoraði þrennu þegar Arsenal rúllaði yfir Tottenham, 4-1, í Norður-Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þá vann Aston Villa sjötta sigurinn í síðustu sjö deildarleikjum. 24.11.2025 09:01