Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar Danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel er persóna í sögu um Andrés Önd í væntanlegri Syrpu. 13.1.2026 11:02
Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Hægt er að ganga að nokkrum hlutum í lífinu vísum. Meðal annars dauðanum, sköttum og svo þátttöku íslenska karlalandsliðsins í handbolta á stórmóti í janúar. Eins og venjulega eru talsverðar væntingar til íslenska liðsins en á síðustu árum hefur verið gjá á milli þeirra og árangurs á stóra sviðinu. 13.1.2026 09:01
Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Allt virðist benda til þess að Michael Carrick taki við sem þjálfari Manchester United og stýri liðinu út tímabilið. 12.1.2026 16:32
Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Svo gæti farið að fyrsta heimsmeistaramót félagsliða kvenna í fótbolta verði leikið í Katar. 12.1.2026 15:45
Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Ekkert varð af því að Estelle Cascarino þreytti frumraun sína með West Ham United í gær. Ástæðan var nokkuð sérstök. 12.1.2026 15:45
Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Stefán Teitur Þórðarson, landsliðsmaður í fótbolta, er genginn í raðir þýska B-deildarliðsins Hannover 96 frá Preston á Englandi. 12.1.2026 15:25
Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Þrátt fyrir að vera 43 ára lifir enn í gömlum glæðum hjá markverðinum Craig Gordon. Hann reyndist hetja Hearts gegn Dundee í skosku úrvalsdeildinni í gær. 12.1.2026 13:30
Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfuboltaþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson gerir athugasemdir við málflutning Kristins Albertssonar, formanns KKÍ, í pistli á Vísi. 12.1.2026 13:02
Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach FH-ingurinn ungi, Garðar Ingi Sindrason, gengur í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Gummersbach fyrir næsta tímabil. 12.1.2026 10:25
Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði fyrir því franska, 31-29, í síðasta leik sínum fyrir Evrópumótið. Frakkar tryggðu sér sigurinn með því að skora tvö síðustu mörk leiksins. 11.1.2026 18:00