Stöðvaður í fimmta skipti án ökuréttinda Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í vikunni vegna gruns um fíkniefnaakstur reyndist einnig sviptur ökuréttindum. 2.9.2017 09:18
Þungbærar tvær vikur á Landspítalanum Síðustu vikur hafa verið starfsmönnum Landspítalans þungbærar. Með stuttu millibili urðu tvö andlát á geðsviði Landspítala. 1.9.2017 23:42
Íslendingapartý í Helsinki Líklega eru um þrjú þúsund Íslendingar í Finnlandi til hvetja landsliðin áfram 1.9.2017 23:01
Eldur á Hótel Selfossi Eldur stóð upp úr þaki á veitingastað hótelsins en um var að ræða sótbruna í kamínu. 1.9.2017 22:06
Ellilífeyrisþegar sektaðir fyrir óspektir og skemmdarverk á hóteli Starfsfólk og gestir hótelsins þurftu að flýja þegar hjónin Robert og Ruth Fergus létu eins og fílar í postulínsbúð í anddyri hótelsins. 1.9.2017 20:26
Ísland í 1. sæti á lista yfir efnahagslegan árangur Ísland er í fyrsta sæti á lista yfir efnahagslegan árangur samkvæmt Positive Evonomy Index 2017. Niðurstöðurnar voru kynntar á ráðstefnunni Global Positive Forum í París í dag. 1.9.2017 19:16
Vestnorræna ráðið setur af stað rannsókn á plastmengun í Norður-Atlantshafi Ársfundur Vestnorræna ráðsins, samstarfsráðs þjóðþinga Íslands, Færeyja og Grænlands, samþykkti í dag að beina því til stjórnvalda að vinna sameiginlega að rannsókn á umfangi örplasts í lífverum hafsins og plastmengunar almennt í Norður-Atlantshafi. 1.9.2017 17:42
Fimm aðildarfélög SUS hyggjast segja sig úr sambandinu Ingvar Smári, sem býður sig fram til formanns segir að "stjórn Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, sem leynt og ljóst styður framboð Ísaks Rúnarssonar, til formennsku gætti þess við val á lista sinn að útiloka þá frá þinginu sem ekki eru yfirlýstir stuðningsmenn hans.“ 30.8.2017 23:31
Eigandi veitingastaðar á Akureyri grunaður um vinnumansal Grunur leikur á að starfsfólkið fái greiddar þrjátíu þúsund krónur á mánuði í laun og borði matarafganga af veitingastaðnum. 30.8.2017 20:13
Fjölskylda í sjálfheldu við Borgarfjörð eystri fundin Hélt fjölskyldan að þau hefðu ekki náð sambandi við Neyðarlínuna og losuðu sig því sjálf úr þessari sjálfheldu. 30.8.2017 19:15