Lögreglan varar við fölsuðum evrum Um er að ræða tilvik þar sem greitt var fyrir vörur með 50 evra seðlum, en ekki var um raunverulega seðla að ræða. 30.8.2017 18:42
Heimilt verði að taka ökupróf á sjálfskipta bifreið Lagt er til að valfrjálst verði hvort ökuprófið sé tekið á sjálfskiptan eða beinskiptan bíl. 30.8.2017 17:32
Snowden myndi tafarlaust þiggja íslenskan ríkisborgararétt Uppljóstrarinn tekur við spurningum að loknu erindi sínu á aðalfundi Pírata. 27.8.2017 15:43
Edward Snowden með erindi á aðalfundi Pírata Uppljóstrarinn Edward Snowden var fyrir stundu kynntur inn sem leynigestur á aðalfundi Pírata. 27.8.2017 15:26
Fimm létu lífið í Ölpunum Fimm fjallgöngumenn hröpuðu til bana í austurrísku ölpunum í morgun. Þá er annar alvarlega slasaður. 27.8.2017 14:07
Kársnesskóli rifinn vegna myglu og rakaskemmda um áramótin Gert er ráð fyrir að framkvæmdirnar taki um þrjú ár og á skólastarfsemin ekki að skerðast á meðan. 27.8.2017 13:26