Skipað í stýrihóp stjórnarráðsins um mannréttindi Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, hefur skipað stýrihóp stjórnarráðsins um mannréttindi. 5.9.2017 17:42
Mikið undir í kappræðum Merkel og Schulz Angela Merkel og Martin Schulz mættust í sjónvarpskappræðum í kvöld sem verða jafnframt einu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir kosningarnar. 3.9.2017 23:29
Eldur kom upp í Illums Bolighus Amager-torgið í Kaupmannahöfn var rýmt þegar eldur kviknaði í verslunarmiðstöðinni Illums Bolighus fyrr í dag. 3.9.2017 19:15
Bandaríkin hætti viðskiptum við viðskiptaþjóðir Norður-Kóreu Donald Trump íhugar að meina ríkjum sem eiga í viðskiptum við Norður-Kóreu að stunda viðskipti við Bandaríkin. 3.9.2017 17:15
Neyðast til að loka Vegamótum vegna framkvæmda við staðinn Veitinga- og skemmtistaðnum Vegamótum verður lokað í byrjun október vegna tímafrekra framkvæmda fyrir framan staðinn. 2.9.2017 15:52
805 þúsund farþegar frá Keflavíkurflugvelli til Bandaríkjanna í fyrra Lega Íslands og sú staðreynd að bæði Icelandair og WOW gera út á flug milli N-Ameríku og Evrópu, með millilendingu hér á landi, er talin ein helsta ástæðan fyrir því að framboðið á Bandaríkjaflugi héðan er eins mikið það er. 2.9.2017 14:59
Sjö námsmenn létust þegar eldur kom upp í stúdentaíbúðum Sjö ungar konur létust þegar eldur kom upp í stúdentaíbúðum þeirra í Nairobi í Kenýu. 2.9.2017 11:50
Putin hyggst ekki mæta á allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna Donald Trump, sem hefur ítrekað gagnrýnt Sameinuðu þjóðirnar, vill endurskipuleggja samtökin og mun ávarpa þingið. 2.9.2017 11:19
Opið hús í St. Jósefsspítala Hafnarfjarðarbær hóf viðræður við íslenska ríkið um kaup á spítalanum á síðasta ári en Hafnarfjarðarbær átti 15 prósenta hlut í sjúkrahúsinu og ríkið 85 prósenta hlut. 2.9.2017 10:21
Ölvun og óspektir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Talsverður erill hefur verið hjá lögreglunni á Suðurnesjum síðustu sólarhringa vegna ölvunar og óspekta flugfarþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 2.9.2017 09:40