Hundrað vígamenn Ríkis íslams hafa gefist upp síðastliðinn sólarhring Um hundrað vígamenn Íslamska ríkisins hafa gefist upp í sýrlensku borginni Raqqa síðastliðinn sólarhring. 14.10.2017 14:16
Framboðslistar Pírata í öllum kjördæmum birtir Flokkurinn hélt prófkjör í öllum kjördæmum. 14.10.2017 13:03
Tekur ábyrgð á því að hafa klúðrað lokahnykknum í dreifingu plötunnar Vagna Sólveig Vagnsdóttir, trélistakona á Þingeyri, var alls kostar ekki sátt við tónlistarmanninn eins og Vísir greindi frá í gær. 14.10.2017 12:18
Þjóðfylkingin dregur alla lista til baka: Undirskriftir margar með sömu rithönd Íslenska þjóðfylkingin tilkynnti yfirkjörstjórnum í morgun að flokkurinn hefur dregið alla framboðslista sína til komandi þingkosninga til baka. 14.10.2017 11:22
Mikilvægt að kveða á um víðtækara bann við notkun snjalltækja Sagði hann að í gildandi lögum væri ekki tekið á notkun snjalltækja í akstri. 14.10.2017 10:57
Trúir varla að formanni Félags leikskólakennara sé alvara Þorsteinn segist varla trúa því að formanni Félags leikskólakennara sé alvara með þá hugmynd að fækka þurfi börnum í leikskólum landsins. 14.10.2017 09:57
Getur ekki kosið Sjálfstæðisflokkinn með góðri samvisku „Ég get ekki stutt flokk sem er með trúnaðarmann á sínum snærum sem hefur þetta viðhorf gagnvart sínum starfsmönnum,“ segir Geir. 13.10.2017 22:34
Ólafsfirðingum ráðlagt að sjóða neysluvatnið Sökum mengunar í vatnsveitu Ólafsfjarðar er öllum íbúum Ólafsfjarðar ráðlagt sem varúðarráðstöfun að sjóða vatnið. 13.10.2017 20:20
Trump staðfestir ekki kjarnorkusamkomulag við Íran Utanríkismálastjóri Evrópusambandsins sagði í kvöld að Trump hafi ekki vald til að ógilda samkomulagið og að það væri í fullu gildi. 13.10.2017 19:52
Halda tónleika á kosninganótt fyrir þá sem taka sjálfu á kjörstað Borgarráð samþykkti í gær að veita verkefninu styrk að upphæð 2.000.000 króna en tónleikarnir eiga að stuðla að aukinni kosningaþátttöku ungs fólks. 13.10.2017 19:15