Fréttamaður

Hersir Aron Ólafsson

Hersir er dagskrárgerðarmaður í Íslandi í dag.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stefna enn á 100 þúsund króna leiguverð

Bygging íbúðarhúss í Urriðaholti fyrir starfsfólk IKEA er langt á veg kominn og vonast er til að fyrstu íbúar geti flutt inn í byrjun næsta árs. Framkvæmdastjórinn segir að þó leiguverð hafi hækkað nokkuð undanfarna mánuði verði vonandi hægt að leigja minnstu eignirnar út á um hundrað þúsund krónur á mánuði.

Segir engan hafa „pikkað upp“ komu Piu í tilkynningu

Þingflokksformaður Pírata segir að ekki hafi verið haft samráð við flokkinn um komu Piu Kjærsgaard á hátíðarfund Alþingis á miðvikudag, þrátt fyrir að koma hennar hafi verið boðuð í fréttatilkynningu í apríl. Þingmaður Vinstri grænna telur málflutninginn ótrúverðugan og segir þingmenn þurfa að taka ábyrgð á sjálfum sér.

Ekki hættuleg mengun í læknum í Hafnarfirði

Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis bárust fregnir af því um hádegisbil á föstudag að nokkurt magn mengandi efna steymdi í lækinn og voru fulltrúar strax sendir á staðinn.

Geta ekki velt hækkunum út í verðlagið

Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir gjaldskrárbreytingar á Þingvöllum og Vatnajökulsþjóðgarði vera stórfelldar skattahækkanir. Ekkert samráð hafi verið haft við hagsmunaaðila í ferðaþjónustu, sem megi illa við svo skyndilegum hækkunum.

"Þetta kom eins og þruma úr heiðskíru lofti“

Sérfræðingur segir allt benda til þess að rækjuiðnaðurinn á Íslandi muni hreinlega hverfa á næstu árum. Bæjarstjóri Grundarfjarðar segir lokun rækjuvinnslu FISK Seafood vera afar þungt högg fyrir bæinn.

Sjá meira