Hersir Aron Ólafsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Margir gætu misst af sérstöku úrræði vegna kaupa á fyrstu fasteign

Fjöldi Íslendinga gæti misst af sérstöku úrræði vegna kaupa á fyrstu fasteign ef ekki er sótt um fyrir næsta sunnudag. Um er að ræða heimild til að ráðstafa séreignarsparnaði inn á fasteignalán í allt að tíu ár. Sviðsstjóri hjá ríkisskattstjóra segir fjölmargar umsóknir hafa borist síðustu daga.

Segir að Bitcoin sé bóla sem muni springa fyrr eða síðar

Bitcoin er bóla sem mun springa fyrr eða síðar. Þetta segir dósent við Háskóla Íslands. Engin raunveruleg verðmæti búi að baki gegndarlausri styrkingu gengisins, önnur en von fjárfesta um áframhaldandi hækkun. Gengi Bitcoin hefur lækkað í vikunni eftir gríðarlegar hækkanir síðustu mánaða.

Sjá meira