Framleiðandi

Helena Rakel Jóhannesdóttir

Helena er framleiðandi á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Dul­úðug hvít and­lit: „Nú horfi ég á þetta allt öðru­vísi“

RAX fór til Grænlands í september 2024 til þess að mynda fyrir tímaritið The New Yorker. Hann nýtti ferðina til þess að heimsækja Ilulissat fjörðinn en hann langaði að mynda dulúðuga ísjaka sem þar er að finna. Ísjakinn sem sökkti Titanic fyrir 113 árum síðan kom úr Ilulissat firðinum.

„Ísbirnirnir voru rétt hjá okkur“

Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson segist sjaldan eða aldrei hafa komist í jafn mikið návígi við ísbirni eins og þegar hann heimsótti Barrow í Alaska árið 2023, en Barrow er nyrsta byggð Norður Ameríku.

„Hann var langt á undan sinni sam­tíð“

Eiríkur í Svínadal hugsaði mikið um framtíðina. Hann vann í því að koma rafmagni á bæi víða um sveitir og boraði fyrir heitu vatni. Þegar ljósmyndarinn Ragnar Axelsson heimsótti hann árið 1996 var honum umhugað um að stjórnvöld færu að undirbúa komu rafbíla.

Sjá meira