Fyrsta barnahornið vék fyrir spjaldtölvum Eigendur Lauga-áss í Laugardalnum fjarlægðu í byrjun sumars barnahorn veitingastaðarins sem hafði verið þar frá opnun eða 1979. Yngstu gestirnir leika sér nú í spjaldtölvum og farsímum. Kubbarnir og bækurnar enduðu því í kössum. 9.8.2017 06:00
Rússar auka eftirlit með þorsklifur frá Akranesi Þungmálmurinn kadmíum fannst yfir leyfilegum mörkum rússnesku matvælastofnunarinnar í niðursoðinni þorsklifur frá Akraborg. 1.8.2017 06:00
Vilja ná lengra upp K2 í dag Hópur Johns Snorra Sigurjónssonar, sem stefnir á að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa næsthæsta fjall heims, K2, ætlar í fyrramálið að gera tilraun til að komast úr búðum þrjú í fjögur á fjallinu. 25.7.2017 23:45
Rennibrautir vígðar í milljóna framúrkeyrslu Heildarkostnaður við endurbætur á Sundlaug Akureyrar stendur í 405 milljónum króna og útlit er fyrir að talan hækki. Áttu upphaflega að kosta 270 milljónir en verkið er nú mun umfangsmeira. Rennibrautirnar verða opnaðar í dag. 13.7.2017 06:00
Baðstaðirnir þrír rukkuðu tíu milljarða Tekjur Jarðbaðanna við Mývatn námu 725 milljónum króna í fyrra og jukust þær um 33 prósent. Rúmlega 200 þúsund gestir borguðu þar af 581 milljón í aðgangseyri. 12.7.2017 07:00
Horfðu á eftir Herjólfi í gegnum móðugler Hópur eldri borgara úr Safnaðarfélagi Áskirkju missti af dagsferð til Vestmannaeyja þegar rútufyrirtæki týndi bókuninni. Horfðu á Herjólf sigla úr höfn. Framkvæmdastjóri Skybus harmar atvikið en stökk sjálfur til og keyrði rútugarminn. 11.7.2017 07:00
Stjórnendum United Silicon létt eftir fyrstu efnamælingarnar Engin skaðleg efni fundust í sýnum, sem tekin voru í tólf daga frá endurgangsetningu kísilversins þann 21. maí, sem gætu haft skaðleg áhrif á íbúa nærliggjandi svæða. 11.7.2017 07:00
Offramboð á rappi heggur í miðasölu Sala á tónleika Young Thug í Laugardalshöll var undir væntingum þangað til tveir miðar fengust á verði eins. Tónleikahaldari segir stefna í offramboð á rapptónleikum enda séu margir innlendir og erlendir listamenn að stíga á svið. 8.7.2017 06:00
Búið að landa ellefu hrefnum Hrefnuveiðimenn hafa aðeins veitt ellefu dýr það sem af er sumri og er útlit fyrir að markmið um 46 dýr á yfirstandandi vertíð náist ekki. Tveir bátar, Hrafnreyður KÓ og Rokkarinn KE, eru að veiðum í Faxaflóa en veðrið hefur sett strik í reikninginn. 5.7.2017 06:00
Rútufyrirtækin þurfa að skipta um gír Framkvæmdastjórar Kynnisferða og Gray Line segja útlit fyrir talsverða hagræðingu hjá rútufyrirtækjum. Dósent í hagfræði segir hærra gengi krónunnar hægja á vexti ferðaþjónustunnar. 4.7.2017 06:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent