Þurfa að fara í aðgerð og fá nýja augasteina eftir tappaslysin Átján ára kona og þrítugur karl þurfa nýja augasteina en þau hlutu alvarlega áverka þegar tappar af Floridana-flöskum skutust í þau af miklum krafti. 23.10.2017 06:00
Tryggingafélag ráðlagði Glitni að fá lögbann Framkvæmdastjóri Glitnis HoldCo segir ákvörðun um að fara fram á lögbann á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media hafa verið tekna í samráði við tryggingafélag eignarhaldsfélagsins. Stjórnendur Glitnis hafi óttast mögulega skaðabótaskyldu eftir að þeir fengu í síðustu viku upplýsingar um umfang lekans þaðan og að gögnin vörðuðu þúsundir fyrrverandi viðskiptavina bankans. 20.10.2017 06:00
MS ætlar að breyta mysu í vín innan tveggja ára MS og Kaupfélag Skagfirðinga ætla að hefja framleiðslu á etanóli í nýrri verksmiðju á Sauðárkróki. Vilja selja áfengisframleiðendum íslenskan spíra og taka þátt í vöruþróun á víni. 19.10.2017 06:00
Vilja vindorkugarð á sauðfjárbú í Dalabyggð Eigendur Storm Orku vilja reisa allt að 40 vindmyllur á Hróðnýjarstöðum skammt frá Búðardal. Þeir undirrituðu í september viljayfirlýsingu ásamt Dalabyggð. Keyptu jörðina í ágúst og ætla að halda íbúafund í næsta mánuði. 18.10.2017 06:00
Stigi og kælar ónýtir en opnað á tilsettum tíma Kælitæki fyrir nýja verslun Hagkaups í Kringlunni skemmdust í gámi á leiðinni hingað til lands. Rúllustigi sem átti að fara í tískuvöruverslun Zöru í Smáralind er ónýtur. 17.10.2017 06:00
Afskrifuðu Fáfni Viking sem kostaði rúman milljarð króna Fáfnir Offshore hefur fært niður fjárfestingu í olíuþjónustuskipinu Fáfni Viking. 12.10.2017 06:00
Óttast ekki offramboð á notuðum bifreiðum Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins óttast ekki að bílasölur muni fyllast af notuðum bílaleigubílum á næstu vikum og mánuðum. Bílasali til 49 ára þarf nú í fyrsta sinn að vísa fólki frá og segir að notaðar bifreiðar séu enn of dýrar. 5.10.2017 10:00
Azazo fengið 154 milljónir frá ríkinu Áhættufjárfestingarsjóðurinn NSA hefur sett alls 154 milljónir í fjárfestingu sína í hugbúnaðarfyrirtækinu Azazo. Fór inn í hluthafahópinn árið 2009 en stjórnendur fyrirtækisins reyna að forða því frá gjaldþroti. 30.9.2017 06:00
Fjögur ár í að slátrun skoskra nauta hefjist í stærsta búi Íslands Fósturvísar úr Aberdeen Angus eru væntanlegir hingað til lands í næsta mánuði. 29.9.2017 06:00
Eignir Azazo kyrrsettar og fyrirtækið í gjörgæslu Brynja Guðmundsdóttir, fyrrverandi forstjóri Azazo, lét kyrrsetja eignir fyrirtækisins sem hún hefur stefnt eftir að ráðningarsamningi hennar var rift. Lífeyrissjóðir og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins í hluthafahópnum. 28.9.2017 07:00