Haraldur Guðmundsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Vill kyrrsetningu á eignum Magnúsar

United Silicon hefur óskað eftir að eignir Magnúsar Garðarssonar, fyrrverandi forstjóra United Silicon, hér á landi verði kyrrsettar. Fyrirtækið vill tryggingu fyrir bótakröfu á hendur honum.

Yfirheyrsla gæti farið fram í dag

Erlendur karlmaður, sem grunaður er um að hafa orðið konu að bana í íbúð hennar við Hagamel á fimmtudagskvöld, verður að öllum líkindum yfirheyrður í dag eða á morgun.

Frumsýna 150 ára sögu

Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík frumsýnir í dag sextíu mínútna heimildamynd í Laugarásbíói. Hún fjallar um sögu félagsins sem spannar hundrað og fimmtíu ár.

Mun ekki áfrýja eftir sigur Heimavalla í leigudeilu

Sveitarstjórn Langanesbyggðar ætlar ekki að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem leigufélagið Heimavellir var sýknað af kröfu sveitarfélagsins og það dæmt til að greiða 650 þúsund krónur í málskostnað. Losnar sveitarstjórnin því ekki undan leigusamningum um sex íbúðir á Þórshöfn sem gilda út 2021.

Fyrrverandi þingmenn vilja snúa aftur á þing

Helgi Hrafn, Willum Þór og Ólína Þorvarðardóttir eru áhugasöm um framboð. Meðal nýliða eru nöfn Sirrýjar Hallgrímsdóttur, Björns Inga Hrafnssonar og Helgu Völu Helgadóttur nefnd.

Fiskur frá öðrum heimsálfum undir merki Icelandic Seafood

Fiskur sem seldur er undir vörumerkinu Icelandic Seafood í Norður-Ameríku er ekki alltaf íslensk sjávar­afurð. Icelandic leigði vörumerkið út fyrir sex árum en vill nú að það verði einungis notað yfir íslenskan fisk.

Norðursigling velti milljarði í fyrra

Rekstrartekjur hvalaskoðunarfyrirtækisins Norðursiglingar á Húsavík í fyrra námu 1.041 milljón króna. Jukust þær um 34 prósent frá árinu á undan.

Sjá meira