Haraldur Guðmundsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Áhugi fjárfesta á Leifsstöð eykst eftir tal um einkavæðingu

Forstjóri Isavia hefur fundið fyrir auknum áhuga erlendra fjárfesta í kjölfar umræðu um mögulega einkavæðingu Keflavíkurflugvallar. Orðinn fimmti stærsti flugvöllur Evrópu í ferðum til Norður-Ameríku og forstjórinn óttast ekki uppþot.

Mathöllin við Hlemm fer langt fram úr áætlun

Breytingar á húsnæði Hlemms hafa nú þegar kostað Reykjavíkurborg 45 milljónum meira en áætlað var. Opna átti Mathöllina síðasta haust en iðnaðarmenn eru þar enn að störfum. Hefur tafist úr hófi fram, segir framkvæmdastjóri matarma

Vatn Costco ódýrara en skilagjald flöskunnar

Costco í Garðabæ selur hálfan lítra af vatni í plastflöskum á ellefu krónur stykkið. Skilagjald drykkjarumbúða er 16 krónur á flösku og því fimm krónum hærra en verðlagning Costco.

Happ vill lögbann á vörumerki Emmessíss

Forsvarsmenn veitingastaðarins Happs vilja lögbann sýslumanns á vörumerki Emmessíss. Varan hét áður Toppís en var breytt eftir að Kjörís fékk lögbann í gegn. Emmessís á einkaleyfi á nafninu Happís að sögn framkvæmdastjórans.

Hagar leita til dómstóla vegna Korputorgssölu

Hagar telja sig eiga forkaupsrétt á húsnæði Bónuss á Korputorgi. Móðurfélag Ísam keypti fasteignafélagið í október í fyrra en Hagar hafa stefnt bæði fyrrverandi og núverandi eigendum verslunarkjarnans fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur.

Skórisi skoðar samruna við Ellingsen

Heildverslunin S4S ehf., sem á meðal annars Steinar Waage, Ecco, Kaupfélagið og Skór.is, skoðar samruna við Ellingsen samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.

Vilja funda með Ólafi fyrir luktum dyrum

Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis telur að fundur með athafnamanninum Ólafi Ólafssyni eigi ekki að vera opinn fjölmiðlum og almenningi. Slíkt geti reynst óskynsamlegt. Vill funda með Ólafi sem fyrst.

Sjá meira