Bylgja úrsagna úr Þjóðkirkjunni er biskup gagnrýndi notkun á lekagögnum Á tveimur dögum í október síðastliðnum skráðu 529 manns sig úr þjóðkirkjunni. 11.12.2017 08:00
Gáfu milljón til kvennaathvarfs Kvennaathvarfið fékk í gær eina milljón króna í styrk frá trúfélaginu Zuism. 9.12.2017 07:00
Synjað um búðir fyrir erlent vinnuafl Starfsmannaleigan Somos fær ekki að setja upp starfsmannabúðir fyrir útlendinga á Tungumelum í Mosfellsbæ, að því er bæjaráðið þar samþykkti í gær. 8.12.2017 07:00
Náðist loks í skottið á Abú á Laufásveginum Kötturinn Abú sem gerðist laumufarþegi í bíl nágranna fyrir sex vikum og hvarf úr Breiðholti fannst á Laufásvegi. Hann er kominn heim til Jasmínar systur sinnar og eigenda sem tóku týnda syninum fagnandi með rjómablöndu og faðmlagi. 8.12.2017 06:00
Íbúar vilja bætur vegna hótels við Snorrabraut Með áformaðri skipulagsbreytingu má reisa 4.450 fermetra byggingu á tveimur til fjórum hæðum fyrir hótel eða íbúðir við gömlu mjólkurstöðina á Snorrabraut 54. 2.12.2017 07:00
Hreppur tapar í vindmyllustríði Landsvirkjun þarf ekki að greiða hærri fasteignagjöld af tveimur vindmyllum við Búrfell eins og Skeiða- og Gnúpverjahreppur gerði kröfu um í kæru til yfirmatsnefndar. 2.12.2017 07:00
Segjast út undan í flugvallamálum Sveitarstjórn Skagafjarðar segist gera alvarlegar athugasemdir við að Alexandersflugvöllur á Sauðárkróki sé ekki meðal áætlunarflugvalla í heildarendurskoðun um rekstur flugvalla. 2.12.2017 07:00
Drekkið það sem úti frýs Hross í útigöngu á afgirtu túni við Rafnkelsstaðaveg í Garðinum á Suðurnesjum virðast ekki hafa átt sjö dagana sæla á löngum frostakafla sem loks sér fyrir endann á. 29.11.2017 07:00
Vilja pólskt starfsfólk í ódýrum búðum sem skilað geti hagnaði Starfsmannaleiga sem sérhæfir sig í innflutningi frá Póllandi segir útlendinga ekki vilja eyða meginhluta launa í húsnæði. Lausnin sé ódýrar starfsmannabúðir sem þess utan geti fært Mosfellsbæ auknar tekjur án útgjalda á móti. 28.11.2017 06:00
Zúistar vilja fleiri en upplýsa ekki fjárhag Forstöðumaður zúista neitar að svara spurningum um fjármál trúfélagsins. Auglýsir þessa dagana eftir nýjum liðsmönnum til að ganga til liðs við félagið fyrir 1. desember svo sóknargjöld þeirra frá ríkinu skili sér til zúista. 25.11.2017 07:00