7 sæta Lexus RX á bílasýningunni í Los Angeles Þessar lengri geðir fá heitin Lexus RX 350L og RX 450hL. 16.11.2017 11:30
Eigandi Volvo kaupir flugbílafyrirtæki Til stendur hjá Terrafugia að kynna flughæfan bíl árið 2019. 16.11.2017 10:38
Nýr Peugeot 5008 frumsýndur í Brimborg Peugeot 5008 SUV er 7 sæta, rúmgóður bíll með fjölhæfu og notendavænu farþegarými. 16.11.2017 10:15
Kia Stonic kynntur til leiks Þak bílsins fæst í fimm mismunandi litum og samtals tuttugu litaútfærslur í boði. 16.11.2017 09:11
Engir VW tengiltvinnbílar fyrir Bandaríkjamarkað Lítil eftirspurn eftir tengiltvinnbílum og rafmagnsbílum ástæðan. 15.11.2017 11:17
Umferðartafir á Miklubraut þjóðhagslega dýrar Loforð um innviðauppbyggingu þessa dagana ættu nú loksins að snúa að höfuðborgarsvæðinu. 15.11.2017 09:49
Nýr 7 sæta jeppi Subaru tilbúinn Framleiddur í Bandaríkjunum fyrir Bandaríkjamarkað, a.m.k. í fyrstu. 15.11.2017 09:21
Mikilvægt að velja dekk við hæfi Hemlunarvegalengd sumardekkja var að jafnaði 12 metrum skemmri en hemlunarvegalengd ódýru vetrardekkjanna. 14.11.2017 16:33
Aston Martin DB5 bíll Paul McCartney boðinn upp Búist við að hann seljist á 165-205 milljóna króna. 14.11.2017 14:36
Neytendur spara milljarða í eldsneytisútgjöldum vegna innkomu Costco Hefur sparað neytendum 3,5 milljarða króna á einu ári eða um 10.300 krónur á hvern íbúa á Íslandi. 14.11.2017 11:04