Sérfræðingar gagnrýna smíðagæði Tesla Model 3 Smíðahlutir bílsins falla ekki rétt saman og fleiri gallar áberandi. 14.11.2017 10:34
BL fyrst umboða að selja yfir 6.000 bíla á einu ári Sem dæmi er þessi sala svo til um helmingi meiri en heildarbílasalan á landinu árið 2009. 14.11.2017 09:26
AMG E63 S hraðasti skutbíllinn kringum Nürburgring Er 603 hestöfl og 3,4 sekúndur í 100 þrátt fyrir 2,1 tonna vigt. 13.11.2017 16:52
Næsta Bjalla rafmögnuð og afturhjóladrifin Yrði þá ein þeirra 30 bílgerða sem Volkswagen bílarisinn mun kynna með rafmagnsdrifrás næstu 10 árin. 13.11.2017 15:34
Framleiðslu Ford C-Max Energi hætt Salan á tengiltvinnbílnum náði aldrei flugi og því sjálfhætt. 13.11.2017 13:06
Lamborghini Urus kynntur í næsta mánuði Lamborghini áætlar að sala fyrirtækisins tvöfaldist með tilkomu hans. 13.11.2017 10:49
Nissan Navara jeppi á næsta ári Mun heita Paladin í Kína en Xterra á öðrum mörkuðum. 13.11.2017 09:41
Vinsælustu bílar hvers Evrópulands Skoda Octivia, Volkswagen Golf og Renault Clio þeir vinsælustu í mörgum löndum álfunnar. 10.11.2017 11:12
Evrópusambandið vill 30% minni mengun bíla milli 2021 og 2030 Einnig er miðað við 15% minni mengun milli 2021 og 2025. 10.11.2017 10:35
Jaguar Land Rover er peningamaskína Tata Jók söluna í Kína á þriðja ársfjórðungi um 27%. 10.11.2017 09:46