Ritstjóri

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Farþegar sátu fastir í vélinni í einn og hálfan tíma

Farþegar frá Kaupmannahöfn sátu fastir í flugvél Play þar sem ekki var hægt að nota landganga. Farþegar fá ekki töskur sínar fyrr en á morgun. Icelandair aflýsti tveimur flugferðum í kvöld vegna veðurs. 

Brot úr prósenti getur haft mikil á­hrif á mögu­leg stjórnar­mynstur

Litlar hreyfingar á fylgi geta haft miklar afleiðingar í för með sér, að sögn Eiríks Bergmann, stjórnmálafræðings. Hann telur Alþingiskosningarnar nú þær mest spennandi í langan tíma. Mesta spennan sé hvort að ríkisstjórnin haldi og hvaða flokkar ná yfir fimm prósent þröskuldinn.

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Flest bendir til að kórónuveiran sé að flæða yfir landamærin þar sem yfir helmingur smitaðra greinist með nýjar stökkbreytingar delta-veirunnar að sögn forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar.

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Framkvæmdir við Sundabraut eiga að hefjast eftir fimm ár og brautin að vera tilbúin eftir tíu ár, samkvæmt yfirlýsingu sem samgönguráðherra og borgarstjóri undirrituðu í dag.

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Viðkvæmustu hóparnir hafa haldið sig við inni við síðustu daga vegna gosmóðu frá Eldgosinu í Geldingadölum á höfuðborgarsvæðinu. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við lungnasjúkling sem fer ekki út úr húsi vegna loftgæðanna.

Beina nú sjónum að reykjandi krabbameinssjúklingum

Í dag er tóbaksvarnardagurinn og þar sem reykingar ungmenna hafa nær þurrkast út á síðustu áratugum beinir Krabbameinsfélagið nú sjónum sínum að eldra fólki, þar á meðal krabbameinssjúklingum, sem eiga erfitt með að hætta að reykja.

Getum enn fengið stóra hópsýkingu

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að hann hefði verið til í að sjá núllin áfram í kórónuveirusmitum en það sé óraunhæft. Veiran sé enn þarna úti en að veiran sem nú sé að greinast sé sú sama og greindist fyrir rúmri viku og var kennd við H&M.

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Í dag var lokað á gosstöðvunum til að hægt væri að laga göngustíga og koma þannig í veg fyrir hættu sem hefur skapast á svæðinu síðustu vikur. Fréttamaður okkar, Kristján Már Unnarsson, hefur þó verið á svæðinu í dag og fylgst með framkvæmdunum.

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Tveir sjúklingar liggja nú á gjörgæsludeild Landspítalans með kórónuveiruna en báðir greindust á síðasta sólarhring. Rætt verður við yfirlækni smitsjúkdómadeildar Landspítalans í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.