Fréttamaður

Elísabet Inga Sigurðardóttir

Elísabet Inga er fréttamaður á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mikilvægt að skólarnir hafi sveigjanleika í aðstæðum sem þessum

Samráðshópur vinnur nú að því að útfæra framkvæmd í námi og kennslu í skólum við þær aðstæður sem skapast hafa í íslensku samfélagi vegna kórónuveirunnar. Menntmálaráðherra segir of snemmt að segja til um hvort skólaönnin muni dragast á langinn inn í sumarið.

Hefur ekki farið út úr húsi í þrjá daga vegna Co­vid-19 veirunnar

Íslendingur sem búsettur er í Mílanó segir íbúa á Ítalíu afar hrædda vegna Covid-19 veirunnar. Ítölsk stjórnvöld hafa gripið til neyðaraðgerða til að bregðast við mestu útbreiðslu Covid-19 veirunnar í Evrópu til þessa, 152 smit hafa verið staðfest á Ítalíu en þriðja dauðsfallið var staðfest þar í landi í dag.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.