Franski meistarakokkurinn Jóel Robuchon látinn Michelin-stjörnuhafinn Joel Robuchon er látinn 73 ára gamall. 6.8.2018 11:00
Umfangsmikill brottflutningur eftir mannskæðan jarðskjálfta 91 manns hafa látið lífið og 10.000 brottflutir af eyjunni Lombok í Indonesíu. 6.8.2018 10:15
Þuklað á konu í Herjólfsdal Kona var kynferðislega áreitt á bílastæði í Herjólfsdal. Ölvaður maður réri árabát. Fíkniefnamálum fjölgaði. 5.8.2018 14:43
Fjarlægði transkonu af plötuumslagi Rapparinn Travis Scott fjarlægði transkonuna Amanda Lepore af plötuumslagi nýjustu plötu sinnar. 5.8.2018 13:34
Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5.8.2018 12:07
Lýsa yfir ábyrgð á tilræðinu á hendur Maduro Hópur hefur lýst yfir ábyrgð á misheppnaðari morðtilraun á forseta Venesúela. 5.8.2018 09:44
Melania Trump segir LeBron gera góða hluti Forsetafrú Bandaríkjanna, Melania Trump, segir LeBron James vera að gera góða hluti fyrir komandi kynslóðir. 4.8.2018 22:46
Rebel Wilson á íslenskum jökli Hollywood stjarnan Rebel Wilson, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Fat Amy, er stödd á Íslandi. 4.8.2018 22:26
Steven Seagal gerður að erindreka Rússlands Steven Seagal er orðinn erindreki Rússlands í tengslum við Bandaríkin. 4.8.2018 21:36
Ráðist á unga mótmælendur í Bangladess 25 ungmenni eru slösuð eftir óeirðir í Bangladess vegna mótmæla í höfuðborginni Dhaka. 4.8.2018 21:30