Verslanir gefa ekki lengur upplýsingar Rannsóknasetur verslunarinnar hefur hætt birtingu veltuvísitölu dagvöruverslana og nokkurra annarra flokka smásölu. Í tilkynningu frá RVS segir að aðilar með mikla markaðshlutdeild á smásölumarkaði hafi ákveðið að hætta miðlun á upplýsingum um veltutölur sínar. 18.8.2017 06:00
Starfsánægja á skóla- og frístundasviði eykst Samkvæmt viðhorfskönnun meðal starfsfólks skóla- og frístundasviðs frá í vor finnst flestum vinnustaður sinn hafa góða ímynd og eru stoltir af honum. 18.8.2017 06:00
Hvítt Hjörleyfi Hjörleifur Guttormsson er maðurinn. Ég væri til í að hafa hann sem nágranna. Ég ætla að efast um að það séu mikil vandræði í kringum húsið hans í Skuggahverfinu. 17.8.2017 09:00
Lárus Blöndal formaður Bankasýslu ríkisins Benedikt Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur skipað nýja stjórn Bankasýslu ríkisins. 17.8.2017 06:00
Milljarða fjárfesting HB Granda bundin við bryggju Nýjasta skip HB Granda, Engey RE 91, liggur enn við bryggju á Akranesi þar sem er verið að koma byltingarkenndum búnaði fyrir sem á að létta alla vinnslu. 16.8.2017 06:00
Draga til baka uppsagnir um 50 flugmanna Félagið sagði upp 115 flugmönnum í júní en um 520 flugmenn starfa hjá Icelandair. 15.8.2017 15:45
Enginn vill fokdýra einbýlishúsið á Spáni Sala á húsum á Spáni hefur rokið upp eftir að fjármagnshöft voru afnumin. Meðaltalið er í kringum 23 milljónir. Ekki mikil eftirspurn eftir dýrasta húsinu sem auglýst er á íslenskum fasteignasölusíðum og kostar um hálfan milljarð. 15.8.2017 15:30
Hernaðardrónar munu leita að földum fjársjóði Leitin að fjársjóði Het Wapen van Amsterdam sem sökk við Skeiðarársand árið 1667 heldur áfram. Er Gísli Gíslason, sem fer fyrir hópi sem leitar fjársjóðsins, kominn með lausn sem gæti grafið fjársjóðinn upp. Dróni gæti verið svar 12.8.2017 06:00
Bóndinn á Kúludalsá fær gögn ekki fjarlægð af vefsíðu MAST Baráttunni lauk nýverið þegar stjórnsýslukæru hans, vegna synjunar Matvælastofnunar um að fjarlægja skýrslu um hross bóndans og illa meðferð ásamt tengdum gögnum og fréttum af heimasíðu sinni, var vísað frá af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. 11.8.2017 06:00