Fréttamaður

Benedikt Bóas

Nýjustu greinar eftir höfund

Starfshópur um lélega mætingu í efstu deild

KSÍ hefur sett saman starfshóp sem á að skoða og greina hvers vegna stuðningsmenn liða í Pepsi-deild karla mæta ekki á völlinn. Hækkun miðaverðs er ein breyta í stóru dæmi segir formaður starfshópsins sem hefur þegar hafið störf.

Þýska stálið til bjargar

Gallinn við Strætó er samt leiðakerfið. Í Berlín er maður hálftíma að öllu, með nánast hvaða samgönguleið sem er. Hér er maður fjóra klukkutíma að komast á milli borgarhluta.

Skátar án farangurs

Alls fór sjúkrabíll af skátasvæðinu á Úlfljótsvatni um 10 sinnum með sjúklinga, nokkrir tugir þurftu að leita á spítala vegna veikinda og í sjúkratjaldinu á staðnum var tekið á móti hátt í þúsund manns.

Rosamosi í Hamleys

Guðjón Reynisson, framkvæmdastjóri leikfangaverslunarinnar Hamleys í Bretlandi, og Margrét Júlíana Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri íslenska tölvuleikjafyrirtækisins Rosamosa, undirrituðu í gær samkomulag um þróun og dreifingu á tónlistarnámskeiðum og öðrum afurðum sem byggja röð tónlistarleikja sem Rosamosi gefur út undir vörumerkinu Mussila.

Ókeypis námsgögn í Fjarðabyggð

Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkti á síðasta fundi sínum þann 24. júlí sl. að öllum börnum í grunnskólum Fjarðabyggðar skuli veitt nauðsynleg námsgögn þeim að kostnaðarlausu frá og með haustinu 2017.

Sannfærður um að Akranes sigli til Eyja

Ekki tókst að taka ákvörðun um hvort báturinn Akranes megi sigla milli lands og Eyja í samgönguráðuneytinu í gær. Hún verður tekin í dag. Bæjarstjórinn segist ekki geta setið undir óvönduðum vinnubrögðum Samgöngustofu.

Hægt og milt veður í kortunum en lítill hiti

Spákortin fyrir verslunarmannahelgina líta ágætlega út. Hiti verður lítill en það verður líka lítill vindur. Landið allt lítur svipað út samkvæmt langtímaspám, segir veðurfræðingur.

EM kvenna - þá og nú

Valkyrjurnar í landsliðinu sem nú keppir á EM eru orðnar stjörnur. Um 3.000 Íslendingar eru staddir í Hollandi að hvetja liðið. Fyrir átta árum voru íslenskir áhorfendur innan við 100.

Sjá meira