Guðlaug Edda fyrsti Íslendingurinn sem klárar mót á heimsbikarmótaröðinni Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í gær fyrsti Íslendingurinn til þess að klára mót á heimsbikarsmótaröðinni í þríþraut. 30.6.2019 14:18
Silfur hjá Guðbjörgu og Birna Kristín setti aldursflokkamet Íslenska frjálsíþróttafólkið á Bauhaus Junioren Gala setti eitt aldursflokkamet, tvö persónuleg met og náði í ein silfurverðlaun á síðari degi mótsins í dag. 30.6.2019 14:09
Pogba ætlar að biðla til Solskjær að leyfa sér að fara Ensku slúðurblöðin greina frá því að Paul Pogba muni fara á fund með Ole Gunnar Solskjær og biðja Norðmanninn um að leyfa honum fara frá Manchester United. 30.6.2019 14:00
Ísland í öðru sæti eftir tap fyrir Norðmönnum Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri varð í öðru sæti á Nations Cup mótinu í Lübeck í Þýskalandi eftir tap fyrir Noregi. 30.6.2019 13:29
Eigandi Liverpool: Englandsmeistaratitillinn aðal markmiðið á næsta tímabili Aðalmarkmið Liverpool á næsta tímabili verður að vinna Englandsmeistaratitilinn segir eigandi félagsins John Henry. Eftir sigurinn í Meistaradeild Evrópu í vor sé kominn tími til að einbeita sér að úrvalsdeildinni. 30.6.2019 13:00
„Ég er orðinn mikilvægur leikmaður í liðinu“ Síðasta tímabil var það besta á ferli Harry Winks og hann segist nú orðinn mikilvægur leikmaður fyrir lið Tottenham. 30.6.2019 12:30
Spila Williams og Murray saman á Wimbledon? Serena Williams og Andy Murray gætu spilað saman í tvenndarleik á Wimbledon risamótinu í tennis í næstu viku. 30.6.2019 12:00
Levy bauð Real að kaupa Eriksen Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, hringdi í forráðamenn Real Madrid og bauð þeim að kaupa Christian Eriksen samkvæmt heimildum spænska blaðsins Marca. 30.6.2019 11:30
Derby vill Phillip Cocu sem arftaka Lampard Derby County vill fá Phillip Cocu til þess að taka við stöðu knattspyrnustjóra félagsins ef, eða þegar, Frank Lampard fer á brott. 30.6.2019 11:00
Skiptir PSG Neymar út fyrir Coutinho? Neymar gæti snúið aftur til Barcelona með skiptidíl á milli spænska félagsins og Paris Saint-Germain, sem fengi þá Philippe Coutinho í staðinn. 30.6.2019 10:30