Lið sem komist í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar verði örugg um sæti næsta tímabil Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir að hugmyndir séu uppi á borðinu um að tryggja þeim liðum sem komast langt í Meistaradeild Evrópu sæti í keppninni næsta ár á eftir. 4.7.2019 14:30
Rodgers búinn að klófesta Perez Sóknarmaðurinn Ayoze Perez er orðinn leikmaður Leicester City. Hann kemur frá Newcastle fyrir 30 milljónir punda. 4.7.2019 11:45
Rodri sá dýrasti í sögu Manchester City Englandsmeistarar Manchester City hafa gengið frá kaupum á spænska miðjumanninum Rodri frá Atletico Madrid. 4.7.2019 11:22
City borgaði riftunarákvæði Rodri Manchester City er við það að gera miðjumanninn Rodri að dýrasta leikmanni félagsins, en Englandsmeistararnir eru búnir virkja riftunarákvæði í samningi hans við Atletico Madrid. 3.7.2019 16:00
Tryggvi sagður búinn að semja við Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason spilar áfram á Spáni næsta vetur en hann er búinn að semja við spænska liðið Zaragoza samkvæmt spænska netmiðlinum Encestando. 3.7.2019 15:14
Jóni Daða sagt að finna sér nýtt félag Jón Daði Böðvarsson er að öllum líkindum á leið frá enska liðinu Reading en félagið á að hafa sagt honum að finna sér annað félag. 3.7.2019 14:41
Þrjú íslensk gull í kastgreinum í Svíþjóð Ásdís Hjálmsdóttir, Dagbjartur Daði Jónsson og Hilmar Örn Jónsson fengu öll gullverðlaun á kastmóti í Bottnaryd í Svíþjóð um helgina. 30.6.2019 16:36
Neville: Tap í undanúrslitunum þýðir að við höfum ekki staðið okkur Phil Neville vill koma upp sigurvegara hugarfari í enska kvennalandsliðið í fótbolta og segir að tap í undanúrslitum á HM þýði að liðið hafi ekki staðið sig. 30.6.2019 15:45
Markalaust í Íslendingaslag í Svíþjóð Jafntefli varð niðurstaðan í Íslendingaslag dagsins í toppbaráttunni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 30.6.2019 15:00
Verstappen fyrstur í Austurríki en gæti fengið refsingu Max Verstappen fagnaði sigri í austurríska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Verstappen átti frábæran dag og vann annað árið í röð á heimavelli Red Bull. 30.6.2019 14:47