Öruggt hjá KR og Skallagrími Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. desember 2019 21:23 Skallarnir eru að gera góða hluti í Domino's deild kvenna Mynd/Fésbókarsíða Skallagríms KR og Skallagrímur unnu bæði sannfærandi sigra í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. KR tók á móti Snæfelli í vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Eftir góðan fyrsta leikhluta hjá Snæfelli sem þær unnu 25-19, þá munu leikmenn Snæfells líklega vilja gleyma öðrum leikhluta sem fyrst þar sem þær skoruðu aðeins tvö stig. Annar leikhluti lagði grunninn að sigri KR, Snæfell náði aldrei að komast upp úr holunni sem þær grófu þar, lokatölur urðu 88-53. Sanja Orazovic var stigahæst KR-inga með 23 stig, Danielle Rodriguez komst henni næst með 16. Hjá Snæfelli var Gunnhildur Gunnarsdóttir stigahæst með 17 stig. Í Smáranum í Kópavogi vann Skallagrímur tuttugu stiga sigur á Breiðabliki. Skallagrímur var með leikinn í höndum sér allan tímann og vann að lokum mjög öruggan sigur. Keira Robinson leiddi lið Skallagríms með 26 stig. Danni Williams skoraði 33 stig fyrir Blika og tók 17 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Nýr kani til Þórs Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Nýliðinn Wembanyama með magnaðar tölur í nótt Körfubolti „Við vissum að við þyrftum að þjást“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira
KR og Skallagrímur unnu bæði sannfærandi sigra í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. KR tók á móti Snæfelli í vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Eftir góðan fyrsta leikhluta hjá Snæfelli sem þær unnu 25-19, þá munu leikmenn Snæfells líklega vilja gleyma öðrum leikhluta sem fyrst þar sem þær skoruðu aðeins tvö stig. Annar leikhluti lagði grunninn að sigri KR, Snæfell náði aldrei að komast upp úr holunni sem þær grófu þar, lokatölur urðu 88-53. Sanja Orazovic var stigahæst KR-inga með 23 stig, Danielle Rodriguez komst henni næst með 16. Hjá Snæfelli var Gunnhildur Gunnarsdóttir stigahæst með 17 stig. Í Smáranum í Kópavogi vann Skallagrímur tuttugu stiga sigur á Breiðabliki. Skallagrímur var með leikinn í höndum sér allan tímann og vann að lokum mjög öruggan sigur. Keira Robinson leiddi lið Skallagríms með 26 stig. Danni Williams skoraði 33 stig fyrir Blika og tók 17 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Nýr kani til Þórs Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Nýliðinn Wembanyama með magnaðar tölur í nótt Körfubolti „Við vissum að við þyrftum að þjást“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira