Solskjær: Erfitt að hafa Greenwood ekki í byrjunarliðinu Ole Gunnar Solskjær segir frammistöðu Mason Greenwood í síðustu leikjum hafa gert það að verkum að það sé mjög erfitt að taka hann úr liðnu. 18.12.2019 07:00
Fjögurra leikja bann fyrir að sparka í andstæðinginn Markmaður Schalke í þýsku Bundesligunni í fótbolta hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir ljótt brot í leik um helgina. 18.12.2019 06:00
Klopp „ekki rétta manneskjan“ til að ræða mannréttindamál Katar Jurgen Klopp segist ekki vera rétta manneskjan til þess að ræða við um mannréttindamál í Katar, en Liverpool er í Katar um þessar mundir að taka þátt í HM félagsliða. 17.12.2019 23:30
Íhugar að hætta að spila og einbeita sér að baráttunni við rasisma Yaya Toure, fyrrum Englandsmeistari með Manchester City, íhugar að leggja fótboltaskóna á hilluna til þess að fara af fullum krafti í baráttuna við kynþáttaníð í fótboltaheiminum. 17.12.2019 22:45
„Ótrúlega stoltur af strákunum“ Neil Critchley, þjálfari U23 liðs Liverpool, stýrði Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í fjarveru Jurgen Klopp í kvöld. Hann var gríðarstoltur af frammistöðu liðsins þrátt fyrir 5-0 tap. 17.12.2019 22:07
Villa fór illa með strákana í Liverpool Aston Villa er komið í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Liverpool í 8-liða úrslitunum. 17.12.2019 21:45
Jafnt í toppslag í Þýskalandi Borussia Dortmund tapaði niður tveggja marka forystu í toppslag þýsku Bundesligunnar í fótbolta í kvöld. 17.12.2019 21:21
GOG henti meisturunum úr keppni Ríkjandi bikarmeistarar Álaborgar eru úr leik í dönsku bikarkeppninni í handbolta eftir tap fyrir GOG í stórleik í 8-liða úrslitum. 17.12.2019 21:04
Frábær Elvar í sigri Borås Elvar Már Friðriksson var besti maður vallarins þegar Borås vann sigur á Norrköping Dolphins í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 17.12.2019 19:58
Flamengo í úrslitin Flamengo mætir annað hvort Monterrey eða Liverpool í úrslitaleik HM félagsliða eftir að hafa unnið Al-Hilal í undanúrslitum í kvöld. 17.12.2019 19:24