Bayern skoraði sex í stórsigri Bayern München vann stórsigur á Mainz í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag. Þýsku meistararnir eru því enn taplausir eftir þrjár umferðir. 31.8.2019 15:33
Rostov aftur á toppinn Rostov styrkti tók toppsæti rússnesku úrvalsdeildarinnar með sigri á Lokomotiv Moskvu í toppslag í Moskvu í dag. 31.8.2019 15:27
Öruggt hjá Spánverjum í fyrsta leik Spánverjar, Kínverjar og Ítalir byrjuðu allir á sigri á heimsmeistaramótinu í körfubolta sem hófst í Kína í dag. 31.8.2019 14:31
Haraldur Franklín í öðru sæti í Finnlandi Haraldur Franklín Magnús lenti í öðru sæti á Timberwise opna finnska mótinu í golfi sem lauk í dag. Mótið er hluti af Nordic Tour mótaröðinni. 31.8.2019 13:54
Fjörugt jafntefli í Bristol Tommy Rowe tryggði Bristol City jafntefli gegn Middlesbrough í fyrsta leik dagsins í ensku Championship deildinni í dag. 31.8.2019 13:30
Glæsimark James dugði ekki til Manchester United og Southampton gerðu jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni á St. Mary's vellinum í Southampton í dag. 31.8.2019 13:30
Fjórir fuglar á þriðja hring hjá Guðmundi Guðmundur Ágúst Kristjánsson átti góðan þriðja hring á KPMG Trophy mótinu í Belgíu sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. 31.8.2019 13:00
Sóley heimsmeistari stúlkna í kraftlyftingum Sóley Margrét Jónsdóttir varð í gær heimsmeistari í kraftlyftingum á heimsmeistaramóti unglinga. 31.8.2019 12:30
Nacho farinn frá Arsenal Nacho Monreal hefur gengið til liðs við Real Sociedad frá Arsenal. 31.8.2019 12:00
Sanchez á enn framtíð á Old Trafford Alexis Sanchez á enn framtíð fyrir sér hjá Manchester United þrátt fyrir að hafa farið til Inter Milan á láni segir knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær. 31.8.2019 11:30