Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Bayern skoraði sex í stórsigri

Bayern München vann stórsigur á Mainz í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag. Þýsku meistararnir eru því enn taplausir eftir þrjár umferðir.

Rostov aftur á toppinn

Rostov styrkti tók toppsæti rússnesku úrvalsdeildarinnar með sigri á Lokomotiv Moskvu í toppslag í Moskvu í dag.

Fjörugt jafntefli í Bristol

Tommy Rowe tryggði Bristol City jafntefli gegn Middlesbrough í fyrsta leik dagsins í ensku Championship deildinni í dag.

Glæsimark James dugði ekki til

Manchester United og Southampton gerðu jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni á St. Mary's vellinum í Southampton í dag.

Sanchez á enn framtíð á Old Trafford

Alexis Sanchez á enn framtíð fyrir sér hjá Manchester United þrátt fyrir að hafa farið til Inter Milan á láni segir knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær.

Sjá meira