Bjarki Már markahæstur í stóru tapi Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo töpuðu illa fyrir Magdeburg í annari umferð þýsku Bundesligunnar í handbolta í dag. 1.9.2019 15:50
FH náði jafntefli í Belgíu Jakob Martin Ásgeirsson var hetja FH í jafntefli við Vise BM frá Belgíu í fyrstu umferð undankeppni EHF bikarsins í handbolta. 1.9.2019 15:44
Leclerc vann fyrsta sigurinn í Formúlu 1 Charles Leclerc vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. 1.9.2019 15:25
Gylfi lagði upp þegar Everton lagði Úlfana Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eitt marka Everton í sigri á Wolverhampton Wanderers í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1.9.2019 15:00
Mark og stoðsending hjá Arnóri í stórsigri Arnór Ingvi Traustason var á meðal markaskorara Malmö í stórsigri á Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 1.9.2019 14:51
Bandaríkjamenn byrjuðu titilvörnina á sigri Heimsmeistarar Bandaríkjanna byrjuðu titilvörn sína á HM í körfubolta með sigri á Tékkum í dag. 1.9.2019 14:27
Kolbeinn spilaði í sigri Dortmund Kolbeinn Birgir Finnsson og félagar í varaliði Borussia Dortmund unnu sigur á Fortuna Düsseldorf í þýsku Regionalliga West deildinni í dag. 1.9.2019 13:57
Oddur hafði betur gegn lærisveinum Geirs Oddur Grétarsson og félagar í Balingen höfðu betur gegn lærisveinum Geirs Sveinssonar í Nordhorn-Lingen í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. 1.9.2019 13:21
Celtic hafði betur í stórleiknum Celtic hafði betur gegn Rangers í stórleik skosku úrvalsdeildarinnar í dag. 1.9.2019 13:02
Jón Guðni og félagar aftur á toppinn Jón Guðni Fjóluson spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Krasnodar þegar liðið endurheimti toppsæti rússnesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 1.9.2019 12:52