Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

FH náði jafntefli í Belgíu

Jakob Martin Ásgeirsson var hetja FH í jafntefli við Vise BM frá Belgíu í fyrstu umferð undankeppni EHF bikarsins í handbolta.

Kolbeinn spilaði í sigri Dortmund

Kolbeinn Birgir Finnsson og félagar í varaliði Borussia Dortmund unnu sigur á Fortuna Düsseldorf í þýsku Regionalliga West deildinni í dag.

Oddur hafði betur gegn lærisveinum Geirs

Oddur Grétarsson og félagar í Balingen höfðu betur gegn lærisveinum Geirs Sveinssonar í Nordhorn-Lingen í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag.

Jón Guðni og félagar aftur á toppinn

Jón Guðni Fjóluson spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Krasnodar þegar liðið endurheimti toppsæti rússnesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Sjá meira