Guðmundur Ágúst kláraði á 11 undir pari Guðmundur Ágúst Kristjánsson lauk keppni á KPMG Trophy mótinu í Belgíu í dag. Mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. 1.9.2019 12:06
Sevilla í viðræðum um kaup á Chicharito Sevilla er í viðræðum við West Ham um kaupin á mexíkóska framherjanum Javier Hernandez. 1.9.2019 11:30
Pogba trúir enn að framtíð hans sé hjá Real Paul Pogba ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning við Manchester United til þess að halda vonum sínum um að spila fyrir Real Madrid á lífi. Þetta segir enska blaðið Mirror. 1.9.2019 11:00
Ástralir höfðu betur gegn Kanada Ástralir hófu leik á HM í körfubolta í Kína í dag með sigri á Kanada í H-riðli. 1.9.2019 10:30
Guardiola í varnarvandræðum vegna meiðsla Laporte Manchester City gæti verið í varnarvandræðum í næstu leikjum eftir að Aymeric Laporte var borinn af velli á börum í leik City og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 1.9.2019 10:00
Kærir Inter til að komast aftur í liðið Mauro Icardi ætlar að kæra Inter Milan fyrir mismunun. Hann vill fá 1,5 milljón evra í skaðabætur frá félaginu og endurheimta sæti sitt í aðalliðinu. ESPN greinir frá þessu í morgun. 1.9.2019 09:30
Swansea tók toppsætið af Leeds Swansea tók toppsæti ensku B-deildarinnar í fótbolta af Leeds í toppslag liðanna á Elland Road í dag. 31.8.2019 16:18
Sjálfsmark Zouma tryggði nýliðunum stig á Brúnni Kurt Zouma kostaði Chelsea sigurinn gegn nýliðum Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 31.8.2019 16:00
Rut og dönsku meistararnir byrjuðu á sigri Dönsku meistararnir í Team Esbjerg með Rut Jónsdóttur innan borðs hófu nýtt tímabil í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta á sigri á Odense á útivelli. 31.8.2019 15:46
Meistararnir völtuðu yfir Brighton Englandsmeistararnir í Manchester City tóku toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Liverpool með 4-0 stórsigri á Brighton í dag. 31.8.2019 15:45