Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Pogba trúir enn að framtíð hans sé hjá Real

Paul Pogba ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning við Manchester United til þess að halda vonum sínum um að spila fyrir Real Madrid á lífi. Þetta segir enska blaðið Mirror.

Kærir Inter til að komast aftur í liðið

Mauro Icardi ætlar að kæra Inter Milan fyrir mismunun. Hann vill fá 1,5 milljón evra í skaðabætur frá félaginu og endurheimta sæti sitt í aðalliðinu. ESPN greinir frá þessu í morgun.

Rut og dönsku meistararnir byrjuðu á sigri

Dönsku meistararnir í Team Esbjerg með Rut Jónsdóttur innan borðs hófu nýtt tímabil í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta á sigri á Odense á útivelli.

Meistararnir völtuðu yfir Brighton

Englandsmeistararnir í Manchester City tóku toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Liverpool með 4-0 stórsigri á Brighton í dag.

Sjá meira