Messi leikmaður ársins að mati FIFA Lionel Messi er besti leikmaður heims að mati FIFA, en hann var útnefndur leikmaður ársins á verðlaunahófi alþjóðaknattspyrnusambandsins í kvöld. 23.9.2019 20:23
Ágúst hættir með Blika eftir tímabilið Ágúst Þór Gylfason mun hætta sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max deild karla að loknu tímabili. 23.9.2019 20:11
Dramatískt jafntefli Sävehof Mistæk byrjun Svíþjóðarmeistara Sävehof hélt áfram í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Skövde á útivelli. 23.9.2019 18:34
Ejub hættur í Ólafsvík Ejub Purisevic er hættur þjálfun Víkings Ólafsvíkur eftir 17 ára starf fyrir félagið. 23.9.2019 18:15
Einar Andri: Sýndum seiglu og karakter Einar Andri Einarsson var ánægður með karakterinn í hans mönnum í Aftureldingu sem unnu endurkomusigur gegn Fram í Olísdeild karla í kvöld. 22.9.2019 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 25-23 | Endurkomusigur Aftureldingar Afturelding vann endurkomusigur á Fram á heimavelli sínum að Varmá í 3. umferð Olísdeildar karla í kvöld. 22.9.2019 21:30
Jói Kalli: Ekki í orðabókinni uppi á Skaga að það sé lítið undir Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með frammistöðu sína manna í 1-1 jafnteflinu við HK í Pepsi Max deild karla í dag. 22.9.2019 16:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - ÍA 1-1 | Vítaspyrna tryggði ÍA stig í Kórnum HK og ÍA skildu jöfn í Kórnum í næst síðustu umferð Pepsi Max deildar karla í dag. Vítaspyrna á síðustu mínútum leiksins skilaði ÍA stiginu. 22.9.2019 16:30
Brynjar: Glíma inn á teig sem ég veit ekki hvort var mögulegt að dæma á Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var ekki sáttur með stigið í leikslok, enda aðeins örfáar mínútur sem hans menn hefðu þurft að halda út til þess að fara með öll þrjú stigin. 22.9.2019 16:22
Zidane rólegur yfir sögusögnum um Mourinho Zinedine Zidane segist engar áhyggjur hafa af því þótt Jose Mourinho sé orðaður við stöðu hans sem knattspyrnustjóri Real Madrid. 22.9.2019 12:00