Segir nokkur lið hafa áhuga á Brown Nokkur lið hafa áhuga á því að fá hinn umdeilda Antonio Brown til liðs við sig eftir að hann var látinn fara frá New England Patriots. Þetta segir umboðsmaður hans. 22.9.2019 11:30
Ricciardo dæmdur brotlegur og ræsir síðastur Daniel Ricciardo mun ræsa síðastur þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Singapú verður ræstur í hádeginu. 22.9.2019 11:00
Solskjær lofar ungu strákunum spilatíma Ole Gunnar Solskjær lofar því að spila ungum leikmönnum Manchester United mikið í vetur. 22.9.2019 10:00
Suarez með áhyggjur af tímabilinu eftir tap gegn nýliðunum Luis Suarez hefur áhyggjur af tímabilinu hjá Barcelona eftir tap fyrir nýliðum Granada í gær. 22.9.2019 09:30
Leiknir F. og Vestri upp í Inkasso Leiknir F. og Vestri spila í Inkassodeild karla næsta sumar eftir að hafa endað í efstu sætum 2. deildarinnar. 21.9.2019 16:26
Selfoss og Stjarnan kláruðu með sigrum Selfoss vann ÍBV og Stjarnan hafði betur gegn KR í lokaumferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta í dag 21.9.2019 16:17
Grótta deildarmeistari í Inkasso Grótta er deildarmeistari í Inkassodeild karla eftir stórsigur á Haukum í lokaumferðinni í dag á sama tíma og Fjölnir tapaði fyrir Keflavík. 21.9.2019 16:07
Rúnar og Ólafur markahæstir í sigrum Kristianstad vann stórsigur á Varberg í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta þar sem Ólafur Guðmundsson fór á kostum. 21.9.2019 15:45
Fimmtán marka sigur Fram Fram valtaði yfir ÍBV í annarri umferð Olísdeildar kvenna í dag. 21.9.2019 15:35
Bayern valtaði yfir Köln Bayern München valtaði yfir tíu menn Köln í þýsku Bundesligunni í dag. Augsburg gerði jafntefli við Freiburg á útivelli. 21.9.2019 15:28