Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Segir nokkur lið hafa áhuga á Brown

Nokkur lið hafa áhuga á því að fá hinn umdeilda Antonio Brown til liðs við sig eftir að hann var látinn fara frá New England Patriots. Þetta segir umboðsmaður hans.

Grótta deildarmeistari í Inkasso

Grótta er deildarmeistari í Inkassodeild karla eftir stórsigur á Haukum í lokaumferðinni í dag á sama tíma og Fjölnir tapaði fyrir Keflavík.

Bayern valtaði yfir Köln

Bayern München valtaði yfir tíu menn Köln í þýsku Bundesligunni í dag. Augsburg gerði jafntefli við Freiburg á útivelli.

Sjá meira