„Eini glæpur Barkley er að borða franskar í leigubíl“ Ross Barkley braut engar agareglur þegar hann var úti á lífinu fram undir morgun um helgina þrátt fyrir að stutt væri í næsta leik. 2.10.2019 06:00
Pochettino: Þeir skoruðu með hverri snertingu Mauricio Pochettino var eðlilega ekki sáttur eftir 7-2 tap Tottenham fyrir Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1.10.2019 21:55
Þægilegur sigur Juventus Juventus vann þægilegan sigur á Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu. Atletico Madrid og Paris Saint-Germain unnu útisigra. 1.10.2019 21:20
Gnabry með fernu þegar Bayern valtaði yfir Tottenham Bayern München hafði betur gegn Tottenham í níu marka leik í Lundúnum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1.10.2019 21:00
Sterling sá um Dinamo Zagreb Innkoma Raheem Sterling sá um Dinamo Zagreb þegar Englandsmeistararnir í Manchester City mættu króatíska liðinu í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1.10.2019 21:00
Aron skoraði fjögur í sigri Barcelona vann stórsigur á Granollers í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 1.10.2019 20:33
Helgi: Langar að koma liðinu í efstu röð aftur Helgi Sigurðsson var í dag ráðinn sem þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta. Helgi skrifaði undir þriggja ára samning við ÍBV. 1.10.2019 19:43
Real marði stig á heimavelli Real Madrid náði að bjarga stigi gegn Club Brugge á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1.10.2019 19:00
Helgi Sig tekinn við ÍBV Helgi Sigurðsson er nýr þjálfari ÍBV í fótbolta karla. Hann var tilkynntur sem þjálfari félagsins á blaðamannafundi í Eyjum í dag. 1.10.2019 17:48
Forráðamenn Barcelona ósáttir við Pique Ósætti er innan herbúða Barcelona og mun Gerard Pique funda með forseta félagsins til þess að reyna að koma til sátta. 1.10.2019 07:00