Keane: Þurfa að styðja Solskjær í gegnum nokkra félagsskiptaglugga Roy Keane studdi við bakið á Ole Gunnar Solskjær eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Arsenal á Old Trafford í gærkvöld. 1.10.2019 06:00
Emil Ásmunds til Íslandsmeistaranna Emil Ásmundsson er orðinn leikmaður Íslandsmeistara KR. Vesturbæjarfélagið greindi frá þessu í kvöld. 30.9.2019 22:31
De Gea: Strákarnir verða að spila betur David de Gea var ekki sáttur með að Manchester United hefði ekki náð að vinna Arsenal er liðin mættust á Old Trafford í kvöld. 30.9.2019 21:26
VAR gaf Arsenal jöfnunarmark á Old Trafford Manchester United og Arsenal skildu jöfn í stórleik á Old Trafford í kvöld. 30.9.2019 21:00
Ríkjandi meisturum spáð titlinum á ný KR og Val er spáð sigri í Domino's deildum karla og kvenna í vor, en deildirnar fara báðar af stað í þessari viku. 30.9.2019 19:49
Helgi búinn að semja við Víking Helgi Guðjónsson mun spila með Víkingi á næsta tímabili, en hann samdi við félagið til tveggja ára í kvöld. 30.9.2019 19:16
HB staðfestir heimkomu Heimis Færeyska félagið HB Þórshöfn hefur staðfest að Heimir Guðjónsson mun snúa aftur heim til Íslands þegar keppnistímabilinu líkur. 30.9.2019 18:59
Bjarni með sigurmark fyrir Brage Bjarni Mark Antonsson tryggði Brage sigur á Frej í sænsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 30.9.2019 18:51
Liverpool kvartaði yfir stuðningsmönnum United Liverpool hefur haft samband við enska knattspyrnusambandið vegna óviðeigandi stuðningsmannasöngva stuðningsmanna Manchester United á leik kvennaliða félaganna. 29.9.2019 09:00
„Ekkert vit í að hafa Davis á vellinum ef þú spilar ekki í gegnum hann“ Los Angeles Lakers eru sigurstranglegastir fyrir komandi tímabil í NBA deildinni samkvæmt veðbönkum vestanhafs, en LeBron James reynir hvað hann getur að halda væntingunum niðri. 29.9.2019 08:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti