Alisson tekur aukaæfingar til að ná leiknum við United Alisson æfir þessa dagana aukalega til þess að reyna að verða tilbúinn til leiks með Liverpool þegar topplið ensku úrvalsdeildarinnar sækir erkifjendurnar í Manchester United heim. 9.10.2019 23:30
Birkir Már var búinn að sætta sig við að landsliðsferillinn væri búinn Birkir Már Sævarsson var búinn að sætta sig við að landsliðsferillinn gæti verið búinn eftir að hafa lent utan hóps hjá Erik Hamrén. 9.10.2019 23:00
KR-ingar of sterkar fyrir Blika Breiðablik stóð í sterku liði KR en þurfti að sætta sig við tap í Domino's deild kvenna í körfubolta. Skallagrímur vann heimasigur á Grindavík og Keflavík sótti sigur á Ásvelli. 9.10.2019 21:25
Argentínumenn sóttu jafntefli í Dortmund Argentína kom til baka gegn Þjóðverjum í vináttulandsleik í kvöld. Bæði lið stilltu upp nokkuð breyttum byrjunarliðum frá sínu hefðbundna. 9.10.2019 21:01
Skjern vann Íslendingaslag við GOG Skjern hafði betur gegn GOG í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 9.10.2019 20:16
Kolbeinn: Finnst ég bæta mig í hverjum leik Kolbeinn Sigþórsson er aðeins einu marki frá því að bæta markamet Eiðs Smára Guðjohnsen fyrir íslenska landsliðið í fótbolta. 9.10.2019 19:30
Sæmundur vann brons á HM Sæmundur Guðmundsson vann bronsverðlaun á heimsmeistaramóti öldunga í kraftlyftingum sem fram fer í Suður-Afríku þessa dagana. 9.10.2019 19:00
Álaborg styrkti stöðuna á toppnum Danmerkurmeistarar Álaborgar styrktu stöðu sína á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Holstebro á útivelli í kvöld. 9.10.2019 18:15
Haraldur Franklín kominn með sæti á Áskorendamótaröðinni Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús mun verða á meðal keppenda á Áskorendamótaröðinni á næsta ári. 9.10.2019 17:11
Margir settir á sölulista hjá Tottenham í janúar Mauricio Pochettino ætlar að hreinsa út úr liði sínu í janúar eftir erfiða byrjun Tottenham á leiktíðinni. 9.10.2019 08:00