Southgate undirbýr leikmennina í að ganga af velli Gareth Southgate er búinn að undirbúa leikmenn sína fyrir það að ganga af velli ef þeir verða fyrir kynþáttaníði í komandi leikjum í undankeppni EM 2020. 9.10.2019 07:00
Rúnar og Haraldur verða áfram hjá Stjörnunni: „Þurfum að horfa fram á veginn“ Rúnar Páll Sigmundsson framlengdi í dag samning sinn við Stjörnuna í Garðabæ. Hann segir Harald Björnsson verja mark Stjörnunnar áfram. 8.10.2019 22:30
Mbappe ekki með á Laugardalsvelli Kylian Mbappe mun ekki mæta á Laugardalsvöll með heimsmeisturum Frakka. Hann dró sig út úr franska landsliðshópnum vegna meiðsla. 8.10.2019 21:18
Biles sigursælust í sögu HM Simone Biles er orðin sigursælasta fimleikakonan á HM í sögunni eftir að hafa unnið til verðlauna með bandaríska liðinu á HM í Stutgart í dag. 8.10.2019 20:50
„Ef við hefðum heyrt kynþáttaníð hefðum við gripið inn í“ Kynþóttaníð verður ekki liðið og á ekki að líðast segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, vegna atviks sem kom upp í leik á Hornafirði. 8.10.2019 20:15
Jón Þór útskýrir rauða spjaldið: „Glórulaus dómur og ég gleymdi mér aðeins í því“ Jón Þór Hauksson var hæstánægður með frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins í fótolta sem valtaði yfir Letta í undankeppni EM 2021 ytra í dag. Jón Þór missti sig aðeins undir lok leiksins og fékk rautt spjald fyrir. 8.10.2019 19:59
Elías dæmdur í eins leiks bann Elías Már Halldórsson, þjálfari HK í Olísdeild karla, má ekki stýra liðinu í næsta leik því hann var í dag úrskurðaður í leikbann. 8.10.2019 16:59
Zlatan gaf börnum frí í skólanum til að sjá styttu af sér Zlatan Ibrahimovic ætlar að gefa öllum skólabörnum í Malmö frí frá skóla í dag til þess að mæta á afhjúpun styttu af honum. 8.10.2019 07:00
Wenger hafnaði tilboðum frá Englandi Arsene Wenger segist hafa hafnað starfstilboðum frá liðum í ensku úrvalsdeildinni. Hann segist of tengdur Arsenal. 8.10.2019 06:00
Óttaðist að hann myndi aldrei spila aftur Hinn ungi Callum Hudson-Odoi var hræddur um að hann myndi aldrei spila fótbolta aftur þegar hann meiddist á síðasta tímabili. 7.10.2019 23:15