Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Mbappe ekki með á Laugardalsvelli

Kylian Mbappe mun ekki mæta á Laugardalsvöll með heimsmeisturum Frakka. Hann dró sig út úr franska landsliðshópnum vegna meiðsla.

Biles sigursælust í sögu HM

Simone Biles er orðin sigursælasta fimleikakonan á HM í sögunni eftir að hafa unnið til verðlauna með bandaríska liðinu á HM í Stutgart í dag.

Elías dæmdur í eins leiks bann

Elías Már Halldórsson, þjálfari HK í Olísdeild karla, má ekki stýra liðinu í næsta leik því hann var í dag úrskurðaður í leikbann.

Sjá meira