Óvissa með Rashford, Maguire og Lindelöf Óvíst er með þátttöku Marcus Rashford, Harry Maguire og Victor Lindelöf í leik Manchester United og Bournemouth á morgun. 1.11.2019 20:30
Rýmingin kemur ekki í veg fyrir leik Njarðvíkur og Stjörnunnar Leikur Njarðvíkur og Stjörnunnar í Domino's deild karla mun fara fram á tilsettum tíma klukkan 20:15 í kvöld þrátt fyrir rýmingaraðgerðir í Njarðvík í dag. 1.11.2019 17:05
Búlgörum dæmdir tveir leikir fyrir luktum dyrum Búlgarir þurfa að spila fyrir luktum dyrum og greiða háa sekt eftir kynþáttaníð stuðningsmanna þeirra gegn enska landsliðinu í leik í undankeppni EM 2020 á dögunum. 30.10.2019 07:00
Í beinni í dag: Stórleikir á Englandi Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn. 30.10.2019 06:00
Rúnar Alex og Guðlaugur Victor úr leik Það gekk illa hjá Íslendingunum sem voru í eldlínunni í bikarkeppnum á meginlandi Evrópu í kvöld. 29.10.2019 22:19
Inter fór á toppinn Inter tyllti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld með sigri á Brescia á útivelli. 29.10.2019 22:01
Messi allt í öllu er Börsungar fóru á toppinn Barcelona fór létt með að taka toppsætið í La Liga, Börsungar unnu fjögurra marka sigur á Real Valladolid. 29.10.2019 22:00
Gylfi hvíldur er Everton komst í 8-liða úrslitin Everton komst í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins með sigri á Watford á Goodison Park í kvöld. 29.10.2019 21:45
City þægilega áfram Ríkjandi deildarbikarmeistarar Manchester City fóru þægilega áfram í 8-liða úrslit keppninnar eftir 3-1 sigur á Southampton á heimavelli. 29.10.2019 21:30
Naumt tap í EuroLeague Alba Berlín tapaði naumlega fyrir AX Milan í EuroLeague á heimavelli í kvöld. 29.10.2019 21:01