Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Í beinni í dag: Stórleikir á Englandi

Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn.

Inter fór á toppinn

Inter tyllti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld með sigri á Brescia á útivelli.

City þægilega áfram

Ríkjandi deildarbikarmeistarar Manchester City fóru þægilega áfram í 8-liða úrslit keppninnar eftir 3-1 sigur á Southampton á heimavelli.

Naumt tap í EuroLeague

Alba Berlín tapaði naumlega fyrir AX Milan í EuroLeague á heimavelli í kvöld.

Sjá meira