Klopp og Guardiola tilbúnir að ganga af velli vegna rasisma Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. 30.3.2019 11:00
Warnock: Erfiðasta tímabil sem ég hef upplifað Knattspyrnustjóri Cardiff City segist aldrei hafa upplifað erfiðara tímabil en það hefur mikið gengið á hjá félaginu í vetur og það er í harðri fallbaráttu. 30.3.2019 10:30
Viggó fer til Þýskalands Viggó Kristjánsson mun færa sig um set á meginlandi Evrópu í sumar og semja við lið í þýsku Bundesligunni í handbolta. 30.3.2019 10:00
Meistararnir reiðir dómaranum eftir tap í framlengingu Golden State Warriors tapaði í framlengingu fyrir Minnesota Timberwolves í nótt í NBA deildinni í körfubolta. Liðsmenn Warriors voru dómurunum mjög reiðir í lok leiksins. 30.3.2019 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 98-81 | Stjarnan náði yfirhöndinni aftur Grindavík kom mörgum á óvart með því að jafna einvígið gegn Stjörnunni í 1-1 í síðasta leik. Stjörnumenn gerðu hins vegar það sem af þeim var ætlast í kvöld og komust í 2-1 með öruggum sigri. 27.3.2019 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Snæfell 82-56 │Snæfell ekki í úrslitakeppnina Snæfell mun ekki spila í úrslitakeppninni þetta árið. 26.3.2019 22:45
„Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. 26.3.2019 16:00
Ekki ein misheppnuð sending á móti Íslandi Efast var um þátttöku Samuel Umtiti fyrir leik Frakklands og Íslands í gær. Hann gat hins vegar tekið þátt í leiknum og hann átti fullkomna kvöldstund. 26.3.2019 14:00
Enginn fær að fara frá Chelsea ef félagsskiptabannið stendur Ef félagsskiptabann Chelsea stendur þá mun félagið ekki leyfa neinum leikmanni að yfirgefa félagið. Þetta segir danski varnarmaðurinn Andreas Christensen. 26.3.2019 13:30
Ætla að hækka verðið á „nýja Ronaldo“ Benfica ætlar sér að hækka verðmiðann á riftunarákvæðinu í samningi Joao Felix eða „nýja Ronaldo.“ 26.3.2019 10:00